Handrit.is
 

Skráningarfærsla handrits

JS 14 fol.

Skoða myndir

Sturlunga saga; Ísland, 1730

Nafn
Jón Jakobsson 
Fæddur
11. febrúar 1738 
Dáinn
22. maí 1808 
Starf
Sýslumaður 
Hlutverk
Höfundur; Skrifari; Bréfritari; Viðtakandi 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Jón Ólafsson ; Grunnavíkur-Jón 
Fæddur
16. ágúst 1705 
Dáinn
17. júlí 1779 
Starf
Fræðimaður; Skrifari Árna Magnússonar 
Hlutverk
Skrifari; Höfundur 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Þórunn Magnúsdóttir Stephensen 
Fædd
19. apríl 1793 
Dáin
16. júní 1876 
Starf
Húsfreyja 
Hlutverk
Gefandi 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Eiríkur Þormóðsson 
Fæddur
27. apríl 1943 
Starf
Handritavörður 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar
Titilsíða

Sturlunga eður Íslendinga saga en mikla, blómstur aðskilinna ætttiginna Íslands höfðingja vorra forfeðra frægiligra og margra ypparlegra í forðum tíð hvar inni lesa má sig ætternis til, að gæfu [+og gæfu, en dr. út] og gjörfugleika, menntum og mannorði, vaskleika og vopnfimi, ráðsnilli og réttsýni, vígkænsku og viturleik, ættrækni og aldurtila þeim til lærdóms og eftirtektar er af fornum frásögnum og forfeðra dæmum varúð og sporgöngu nema vilja. Að fornu í eitt samandregin og skrifuð af Sturla Þórðarsyni lögmanni á Staðarhóli

Tungumál textans
Íslenska

Innihald

1(2r-2v)
Efnisyfirlit
Titill í handriti

„Þessa eftirfylgjandi þætti inniheldur þessi bók“

Aths.

Efnisyfirlit nær yfir alla Sturlungu, hér 11 þætti en handritið geymir aðeins 6

2(3r-11v)
Merkustu menn í Sturlungu og athafnir þeirra
Titill í handriti

„Registur yfir merkilegustu menn í Sturlungu og þeirra athafnir skrifað til leiðarvísis“

3(12r-247v)
Sturlunga saga
Titill í handriti

„Íslendinga saga hin mikla“

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír

Vatnsmerki

Blaðfjöldi
v + 248 + vi blöð, einnig blað 217bis (302 mm x 197 mm). Autt blað: 1v
Tölusetning blaða
Blaðsíðumerking 1-482 (12r-247v) röng, 450 í stað 440 kemur á eftir 439 og er eftir það 10 hærri en vera á til loka
Umbrot
Griporð
Skrifarar og skrift

Tvær hendur að mestu ; Skrifarar:

I. Óþekktur skrifari (12r-247v)

II. J[ón] Jakobsson (1r-11v)

Skreytingar

Skrautbekkur: 1r

Litskreyttir titlar: 1r, 12r

Víða skreyttir upphafsstafir, litaðir á blöðum 12r, 32r, 169v. Litir rauður, blár, svartur, brúnn

Spássíugreinar og aðrar viðbætur

Athugasemdir utanmáls með hendi Jóns Jakobssonar sýslumanns, Jóns Ólafssonar úr Grunnavík o.fl.

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland [1730?]
Aðföng
Frá Þórunni Stephensen á Hólmi

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Eiríkur Þormóðsson lagfærði 16. nóvember 2009Handritaskrá, 2. b. ; Sagnanet 27. maí 1999
Viðgerðarsaga

Athugað 1999

gömul viðgerð

« »