Skráningarfærsla handrits
JS 13 fol.
Skoða myndirSturlunga saga; Ísland, 1737
Íslendinga saga kölluð Sturlunga hafandi xii þáttu af Hafliða Mássyni og Þorgilsi Oddasyni, Hvamm-Sturlu og Einari Þorgilssyni, Páli presti Sölvasyni, Guðmundi biskupi, Guðmundi dýra, Rafni Sveinbjarnarsyni og Þorvaldi Vatnsfirðingi, Þorvaldssonum, Órækju Snorrasyni, Gissuri Þorvaldssyni, Þórði kakala og Kolbeini unga, Ormssonum, Þorgilsi skarða. Skrifuð að Rafnagili í Eyjafirði af síra Þorsteini Ketilssyni prófasti ár eftir Guðsburð MDCCXXXVII
Innihald
„Íslendinga saga hin mikla“
„Registur yfir merkilegustu höfðingja og nafnkennda menn í þessari bók.“
Lýsing á handriti
Pappír
VatnsmerkiEin hönd ; Skrifari:
Þorsteinn Ketilsson prestur á Hrafnagili. Titilsíða með hendi Jóns Stefánssonar á Djúpavogi
Víða skrautstafir, sumir litaðir. Litir rauður og gulur.
Hlaupandi titlar ritaðir með rauðu á kafla.
Skinnband með tréspjöldum, þrykkt
Uppruni og ferill
Aðrar upplýsingar
Athugað 1999
gömul viðgerð
Blöð 1 og 165 límd á yngri blöð