Handrit.is
 

Skráningarfærsla handrits

ÍBR 128 8vo

Skoða myndir

Rímur af Hænsna-Þóri; Ísland, 1770-1790

Nafn
Sveinn Sölvason 
Fæddur
6. september 1722 
Dáinn
6. ágúst 1782 
Starf
Lögmaður 
Hlutverk
Höfundur; Ljóðskáld; Bréfritari; Skrifari; Nafn í handriti  
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Jón Þorláksson 
Fæddur
13. desember 1744 
Dáinn
21. október 1819 
Starf
Prestur 
Hlutverk
Bréfritari; Viðtakandi; Skrifari; Þýðandi; Ljóðskáld 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Halldór Pálsson ; fróði 
Fæddur
22. apríl 1773 
Dáinn
7. júlí 1863 
Starf
Bóndi 
Hlutverk
Skrifari; Ljóðskáld 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Páll Pálsson ; stúdent 
Fæddur
9. mars 1806 
Dáinn
20. mars 1877 
Starf
Skrifari; Bókbindari á Landsbókasafni ca. 1850-1870 
Hlutverk
Eigandi; Höfundur; Skrifari; Safnari; Bréfritari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Sigurður Brynjólfsson Sívertsen 
Fæddur
2. nóvember 1808 
Dáinn
24. maí 1887 
Starf
Prestur 
Hlutverk
Eigandi; Gefandi; Skrifari; Höfundur; Bréfritari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Sigrún Guðjónsdóttir 
Fædd
14. júní 1946 
Starf
Handritavörður 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar
Tungumál textans
Íslenska

Innihald

1(1r-40v)
Rímur af Hænsna-Þóri
Aths.

9 rímur, , 5 eftir Svein, 4 eftir Jón.

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
i + 40 blöð.
Skrifarar og skrift

Ein hönd ; Skrifari:

Halldór Pálsson.

Spássíugreinar og aðrar viðbætur

Fremra saurblað 1r titilsíða með hendi Páls Pálssonar stúdents: „Rímnasafn XVIII.“

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland 1770-1790
Ferill

Á blaði 1r stendur: „J. Hjörtsson 1866.“

Í prentaðri skrá stendur gjöf frá séra Sigurði Br. Sívertsen.

Á fremra spjaldblaði stendur: „Bók þessi er fengin 4/3 72 hjá skólabilti Árna Jónssyni frá Gilsbakka.“ (fremra spjald versó)

Áður ÍBR B. 161.

Aðföng

Landsbókasafn keypti handritasafn Reykjavíkurdeildar Hins íslenska bókmenntafélags 1901.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Sigrún Guðjónsdóttir frumskráði fyrir myndvinnslu, 26. ágúst 2010 ; Handritaskrá, 3. b.
Viðgerðarsaga

Athugað fyrir myndatöku 8. september 2010.

Myndað í október 2010.

Myndir af handritinu

Myndað fyrir handritavef í október 2010.

« »