Handrit.is
 

Skráningarfærsla handrits

ÍBR 104 8vo

Skoða myndir

Sálmasafn

Nafn
Sjöfn Kristjánsdóttir 
Starf
 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Páll Pálsson ; stúdent 
Fæddur
9. mars 1806 
Dáinn
20. mars 1877 
Starf
Skrifari; Bókbindari á Landsbókasafni ca. 1850-1870 
Hlutverk
Eigandi; Höfundur; Skrifari; Safnari; Bréfritari 
Ítarlegri upplýsingar

Innihald

1(1r-186r)
Sálmasafn
Titill í handriti

„Sálmasafn eftir ýmsa VIIII (IX)“

Aths.

(Áður ÍBR B. 67)

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðfjöldi
8 + 204 + i blöð. Auk þess innskotsblað milli bl.22v og 23r (1)

Uppruni og ferill

Engar upplýsingar um uppruna og feril

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Sjöfn Kristjánsdóttir frumskráði fyrir myndvinnslu, 11. maí 2010 ; Handritaskrá, 3. b.
Viðgerðarsaga

Páll Pálsson stúdent batt á árunum 1865-1866.

Athugað fyrir myndatöku 30. mars 2010.

Myndað í maí 2010.

Myndir af handritinu

Myndað fyrir handritavef í maí 2010.

Notaskrá

HöfundurTitillRitstjóri / ÚtgefandiUmfang
Katharina Baier, Eevastiina Korri, Ulrike Michalczik, Friederike Richter, Werner Schäfke, Sofie Vanherpen„An Icelandic Christmas Hymn. Hljómi raustin barna best.“, Gripla2014; 25: s. 193-250
« »