Handrit.is
 

Skráningarfærsla handrits

ÍBR 101 8vo

Skoða myndir

Tímatal; Ísland, 1780

Nafn
Friðrik Guðmundsson 
Fæddur
6. október 1837 
Dáinn
6. desember 1899 
Starf
Bókbindari 
Hlutverk
Eigandi; Ljóðskáld 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Sigrún Guðjónsdóttir 
Fædd
14. júní 1946 
Starf
Handritavörður 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar
Tungumál textans
Íslenska

Innihald

1(1r-38v)
Tímatal
Titill í handriti

„Calendarium Gregorianum eður sá nýi stíll“

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðfjöldi
38 blöð.
Skrifarar og skrift

Ein hönd ; Skrifari:

Óþekktur skrifari

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland 1780
Ferill

Gjöf frá Friðrik Guðmundssyni, bókbindara

Áður ÍBR B. 126

Aðföng

Landsbókasafn keypti handritasafn Reykjavíkurdeildar Hins íslenska bókmenntafélags 1901.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Sigrún Guðjónsdóttir frumskráði fyrir myndvinnslu, 21. júlí 2010 ; Handritaskrá, 3. b.
Viðgerðarsaga

Athugað fyrir myndatöku 26. júlí 2010.

Myndað í ágúst 2010.

Myndir af handritinu

Myndað fyrir handritavef í ágúst 2010.

« »