Skráningarfærsla handrits
ÍBR 15 8vo
Skoða myndirRímnabók; Ísland, 1835
Nafn
Þorsteinn Jónsson
Fæddur
1735
Dáinn
10. ágúst 1800
Starf
Prestur
Hlutverk
Ljóðskáld
Nafn
Magnús Jónsson
Fæddur
1763
Dáinn
23. júní 1840
Starf
Skáld
Hlutverk
Skrifari; Höfundur; Ljóðskáld
Nafn
Guðmundur Einarsson
Fæddur
17. desember 1823
Dáinn
5. janúar 1865
Starf
Sýsluskrifari; Skáld
Hlutverk
Eigandi; Ljóðskáld; Höfundur; Skrifari; Bréfritari
Nafn
Örn Hrafnkelsson
Fæddur
11. október 1967
Starf
Forstöðumaður
Hlutverk
Skrásetjari
Tungumál textans
Íslenska
Innihald
Lýsing á handriti
Blaðfjöldi
ii + 76
Uppruni og ferill
Uppruni
Ísland 1835
Ferill
Guðmundur Einarsson sýsluskrifari, gaf Reykjavíkurdeild Hins íslenska bókmenntafélags 1865.
Áður ÍBR. A. 62 og 64.
Aðföng
Landsbókasafn keypti handritasafn Reykjavíkurdeildar Hins íslenska bókmenntafélags 1901.
Aðrar upplýsingar
Skráningarferill
Örn Hrafnkelsson frumskráði fyrir myndvinnslu, 26. október 2009 ; Handritaskrá, 3. b.