Handrit.is
 

Skráningarfærsla handrits

ÍBR 56 4to

Skoða myndir

Um messusöngs- og Sálmabókina nýju

Nafn
Sigrún J. Marelsdóttir 
Fædd
30. apríl 1954 
Starf
Bókavörður 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar
Titilsíða

Um messusöngs- og Sálmabókina nýju IV. 1. Bréf conferentsráðs M.O. Stephensens til sr. Jóns Jónssonar, pr. til Grundar og Möðruvallna, dags. 18. nóv. 1820. 2. Svar sr. Jóns uppá það bréf, dags. Möðruv. 12. maí 1825 (fremra saurblað 2r)

Innihald

1(1r-126r)
Um messusöngs- og Sálmabókina nýju
Titill í handriti

„Um messusöngs- og Sálmabókina nýju IV.“

Aths.

Áður ÍBR B. 47

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðfjöldi
ii + 127 + i blöð, auk þess eitt innskotsblað á eftir blaði 57.
Fylgigögn
Eitt innskotsblað á eftir blaði 57.

Uppruni og ferill

Engar upplýsingar um uppruna og feril

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Sigrún J. Marelsdóttir frumskráði fyrir myndvinnslu, 5. maí 2010 ; Handritaskrá, 3. b.
Viðgerðarsaga

Athugað fyrir myndatöku 15. maí 2010.

Myndað í maí 2010.

Myndir af handritinu

Myndað fyrir handritavef í maí 2010.

« »