Handrit.is
 

Skráningarfærsla handrits

ÍB 891 8vo

Handrit hefur ekki verið myndað stafrænt

Aðskiljanlegar Historiur; Ísland, 1794

Nafn
Þorgeir Pálsson studiosus 
Fæddur
1763 
Dáinn
5. maí 1812 
Starf
 
Hlutverk
Skrifari; Þýðandi 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Prestsbakki 
Sókn
Hörglandshreppur 
Sýsla
Vestur-Skaftafellssýsla 
Svæði
Austfirðingafjórðungur 
Land
Ísland 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Jón Jónsson ; Borgfirðingur ; bókabéus 
Fæddur
30. september 1826 
Dáinn
20. október 1912 
Starf
Lögregluþjónn 
Hlutverk
Skrifari; Eigandi; Gefandi; Viðtakandi; Heimildarmaður; Bréfritari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Páll Eggert Ólason 
Fæddur
10. júní 1883 
Dáinn
10. október 1949 
Starf
Rektor; Bankastjóri; Skrifstofustjóri 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Guðrún Laufey Guðmundsdóttir 
Fædd
26. nóvember 1975 
Starf
Handritavörður 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar
Tungumál textans
Íslenska

Innihald

Aðskiljanlegar Historiur
Titill í handriti

„Aðskiljanlegar historiur samanskrifaðar og útlagðar úr dönsku tungumáli af Studioso Mr. Þorgeiri Pálssyni. Til skemmtunar og dægrastyttingar þeim sem fróðleik iðka vilja. Prestbakka 1794.“

Ábyrgð

Þýðandi Þorgeir Pálsson

Aths.

Aftast er skrifað með annarri hendi.

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
318 blaðsíður (161 mm x 102 mm).
Skrifarar og skrift

Tvær hendur.

Þorgeir Pálsson

Band

Skinnband.

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland, 1794, að mestu.
Ferill

ÍB 878 - 980 8vo er komið til bókmenntafélagsins smám saman á árunum 1895 - 1912 frá Jóni Borgfirðingi.

Aðföng

Landsbókasafn keypti árið 1901 handritasafn Hins íslenska bókmenntafélags, Kaupmannahafnardeildar (ÍB) og Reykjavíkurdeildar (ÍBR).

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Skráning Páls Eggerts Ólasonar á handritinu er aðgengileg í ritinu Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins, 3. bindi, bls. 191.

Guðrún Laufey Guðmundsdóttir frumskráði, 6. september 2018.

Notaskrá

HöfundurTitillRitstjóri / ÚtgefandiUmfang
Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsinsed. Páll Eggert Ólason [et al.]1918-1937; I-III
« »