Skráningarfærsla handrits
ÍB 876 8vo
Handrit hefur ekki verið myndað stafrænt
Samtíningur; Ísland, 1700-1899
Nafn
Gunnar Pálsson
Fæddur
2. ágúst 1714
Dáinn
2. október 1791
Starf
Prestur; Skáld; Rektor
Hlutverk
Fræðimaður; Höfundur; Ljóðskáld; Skrifari
Nafn
Gísli Konráðsson
Fæddur
18. júní 1787
Dáinn
22. febrúar 1877
Starf
Sagnaritari; Skáld; Fræðimaður
Hlutverk
Skrifari; Ljóðskáld; Höfundur; Nafn í handriti ; Heimildarmaður
Nafn
Jón Jónsson ; Borgfirðingur ; bókabéus
Fæddur
30. september 1826
Dáinn
20. október 1912
Starf
Lögregluþjónn
Hlutverk
Skrifari; Eigandi; Gefandi; Viðtakandi; Heimildarmaður; Bréfritari
Nafn
Páll Eggert Ólason
Fæddur
10. júní 1883
Dáinn
10. október 1949
Starf
Rektor; Bankastjóri; Skrifstofustjóri
Hlutverk
Skrásetjari
Tungumál textans
Íslenska
Innihald
3
Rímur af Ölkofra
Höfundur
Titill í handriti
„Rímur af Ölkofra þætti“
Upphaf
„Skyldi ég hygginn skenkjari / skötnum glöðu mætur …“
Efnisorð
Lýsing á handriti
Blaðefni
Pappír.
Blaðfjöldi
33 blöð. Margvíslegt brot.
Skrifarar og skrift
Ýmsar hendur ; Skrifarar óþekktir.
Uppruni og ferill
Uppruni
Ísland, á 18. og 19. öld.
Ferill
ÍB 866-876 8vo frá Jóni Borgfirðingi.
Aðrar upplýsingar
Skráningarferill
Skráning Páls Eggerts Ólasonar á handritinu er aðgengileg í ritinu Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins, 3. bindi, bls. 188.
Halldóra Kristinsdóttir frumskráði, 6. október 2015.
Notaskrá
Höfundur | Titill | Ritstjóri / Útgefandi | Umfang |
---|---|---|---|
Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins | ed. Páll Eggert Ólason [et al.] | 1918-1937; I-III |