Handrit.is
 

Skráningarfærsla handrits

ÍB 871 8vo

Handrit hefur ekki verið myndað stafrænt

Rímna- og kvæðahandrit; Ísland, 1770

Nafn
Sigurður fóstri 
Dáinn
1448 
Starf
 
Hlutverk
Óákveðið 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Árni Böðvarsson 
Fæddur
1713 
Dáinn
1776 
Starf
Skáld 
Hlutverk
Ljóðskáld; Skrifari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Jón Jónsson ; Borgfirðingur ; bókabéus 
Fæddur
30. september 1826 
Dáinn
20. október 1912 
Starf
Lögregluþjónn 
Hlutverk
Skrifari; Eigandi; Gefandi; Viðtakandi; Heimildarmaður; Bréfritari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Páll Eggert Ólason 
Fæddur
10. júní 1883 
Dáinn
10. október 1949 
Starf
Rektor; Bankastjóri; Skrifstofustjóri 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Guðrún Laufey Guðmundsdóttir 
Fædd
26. nóvember 1975 
Starf
Handritavörður 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar
Tungumál textans
Íslenska

Innihald

1
Skíðaríma
Titill í handriti

„Skíða ríma kveðin af Sigurði fóstra skáldi Björns Jórsalafara. Meinast að vera hin fyrsta ríma, er undir þeim brag hefur verið kveðin á Íslandi.“

Upphaf

Mér er ekki um mansöng greitt / minnstan tel ég það greiða …

Aths.

62 erindi.

Efnisorð
2
Skjöldur
Titill í handriti

„Eitt kvæði sem kallast Skjöldur ort af Árna Böðvarssyni“

Upphaf

Skáldin forðum skilnings gildu …

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
8 + 23 blöð (172 (165) mm x 101 (100) mm).
Skrifarar og skrift

Tvær hendur. Óþekktar.

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland, um 1840 og 1770.
Ferill
ÍB 866-76 8vo frá Jóni Borgfirðingi.
Aðföng

Landsbókasafn keypti árið 1901 handritasafn Hins íslenska bókmenntafélags, Kaupmannahafnardeildar (ÍB) og Reykjavíkurdeildar (ÍBR).

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Skráning Páls Eggerts Ólasonar á handritinu er aðgengileg í ritinu Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins, 3. bindi, bls. 187.

Guðrún Laufey Guðmundsdóttir frumskráði, 27. ágúst 2018.

Notaskrá

HöfundurTitillRitstjóri / ÚtgefandiUmfang
Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsinsed. Páll Eggert Ólason [et al.]1918-1937; I-III
« »