Handrit.is
 

Skráningarfærsla handrits

ÍB 848 8vo

Handrit hefur ekki verið myndað stafrænt

Rímna- og sögubók; Ísland, 1840

Nafn
Árni Böðvarsson 
Fæddur
1713 
Dáinn
1776 
Starf
Skáld 
Hlutverk
Ljóðskáld; Skrifari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Þorsteinn Þorkelsson 
Fæddur
1831 
Dáinn
1907 
Starf
 
Hlutverk
Eigandi; Gefandi; Skrifari; Höfundur 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Anna Jónsdóttir 
Starf
 
Hlutverk
Nafn í handriti ; Eigandi 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Halldóra Kristinsdóttir 
Fædd
28. mars 1983 
Starf
 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar
Tungumál textans
Íslenska

Innihald

1(1r-40r)
Rímur af Þorsteini uxafæti
Titill í handriti

„Rímur af Þorsteini uxafæti“

Upphaf

Herjans bið ég haukarnir / hingað fljúga nái …

Aths.

10 rímur.

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
40 blöð (161 mm x 100 mm).
Skrifarar og skrift

Ein hönd ; Skrifari óþekktur.

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland, um 1840.
Ferill

ÍB 818-852 8vo, eftir bandi að dæma, frá Þorsteini Þorkelssyni á Hvarfi, enda í sumum handritunum skrifað með hans hendi.

Á blaði 40r kemur fram að Anna Jónsdóttir eigi rímurnar.

Aðföng

Landsbókasafn keypti árið 1901 handritasafn Hins íslenska bókmenntafélags, Kaupmannahafnardeildar (ÍB) og Reykjavíkurdeildar (ÍBR).

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Halldóra Kristinsdóttir frumskráði 5. desember 2016 ; Handritaskrá, 3. bindi, bls. 184.
« »