Skráningarfærsla handrits
ÍB 815 8vo
Skoða myndirKvæðasafn; Ísland, 17.-19. öld.
Nafn
Árni Böðvarsson
Fæddur
1713
Dáinn
1776
Starf
Skáld
Hlutverk
Ljóðskáld; Skrifari
Nafn
Bjarni Gizurarson
Fæddur
1621
Dáinn
1712
Starf
Prestur
Hlutverk
Ljóðskáld; Þýðandi
Nafn
Björg Einarsdóttir ; Látra-Björg
Fædd
1716
Dáin
26. september 1784
Starf
Skáld
Hlutverk
Ljóðskáld
Nafn
Daði Níelsson ; fróði ; grái
Fæddur
1809
Dáinn
8. janúar 1857
Starf
Fræðimaður; Skáld
Hlutverk
Þýðandi; Eigandi; Skrifari; Höfundur; Ljóðskáld; Bréfritari; Þýðandi
Nafn
Eggert Ólafsson
Fæddur
1. desember 1726
Dáinn
30. maí 1768
Starf
Varalögmaður
Hlutverk
Höfundur; Skrifari; Ljóðskáld; Nafn í handriti ; Viðtakandi; Heimildarmaður
Nafn
Guðmundur Erlendsson
Fæddur
1595
Dáinn
21. mars 1670
Starf
Prestur
Hlutverk
Ljóðskáld; Höfundur
Nafn
Gunnar Pálsson
Fæddur
2. ágúst 1714
Dáinn
2. október 1791
Starf
Prestur; Skáld; Rektor
Hlutverk
Fræðimaður; Höfundur; Ljóðskáld; Skrifari
Nafn
Hallgrímur Pétursson
Fæddur
1614
Dáinn
27. október 1674
Starf
Prestur
Hlutverk
Ljóðskáld; Höfundur; Skrifari; Nafn í handriti
Nafn
Ingjaldur Jónsson
Fæddur
15. apríl 1788
Dáinn
17. júlí 1844
Starf
Prestur
Hlutverk
Ljóðskáld
Nafn
Jón Daðason
Fæddur
1606
Dáinn
13. janúar 1676
Starf
Prestur
Hlutverk
Höfundur; Ljóðskáld
Nafn
Jón Oddsson Hjaltalín
Fæddur
1. september 1749
Dáinn
25. desember 1835
Starf
Prestur
Hlutverk
Eigandi; Skrifari; Þýðandi; Ljóðskáld; Bréfritari
Nafn
Jón Magnússon ; eldri
Fæddur
1601
Dáinn
1675
Starf
Prestur; Skáld
Hlutverk
Höfundur; Ljóðskáld; Skrifari; Bréfritari
Nafn
Jón Þorláksson
Fæddur
13. desember 1744
Dáinn
21. október 1819
Starf
Prestur
Hlutverk
Bréfritari; Viðtakandi; Skrifari; Þýðandi; Ljóðskáld
Nafn
Páll Jónsson Vídalín
Fæddur
1667
Dáinn
18. júlí 1727
Starf
Lögmaður; Attorney
Hlutverk
Eigandi; Höfundur; Ljóðskáld; Nafn í handriti
Nafn
Pétur Björnsson
Fæddur
8. mars 1723
Dáinn
1. september 1803
Starf
Prestur; Skáld
Hlutverk
Eigandi; Ljóðskáld
Nafn
Sigfús Jónsson
Fæddur
1729
Dáinn
9. maí 1803
Starf
Prestur
Hlutverk
Ljóðskáld; Bréfritari; Skrifari
Nafn
Stefán Halldórsson
Fæddur
1722
Dáinn
2. nóvember 1802
Starf
Prestur
Hlutverk
Ljóðskáld
Nafn
Stefán Ólafsson
Fæddur
1619
Dáinn
29. ágúst 1688
Starf
Prestur
Hlutverk
Þýðandi; Ljóðskáld
Nafn
Þorsteinn Hallgrímsson
Fæddur
1752
Dáinn
1791
Starf
Prestur
Hlutverk
Ljóðskáld
Nafn
Þorvaldur Magnússon
Fæddur
1670
Dáinn
1740
Starf
Hlutverk
Höfundur; Ljóðskáld
Nafn
Þorsteinn Þorkelsson
Fæddur
1831
Dáinn
1907
Starf
Hlutverk
Eigandi; Gefandi; Skrifari; Höfundur
Nafn
Magnús Eiríksson
Fæddur
1568
Dáinn
1659
Starf
Prestur
Hlutverk
Nafn í handriti
Nafn
Ólafur Gíslason
Fæddur
7. desember 1691
Dáinn
2. janúar 1753
Starf
Biskup
Hlutverk
Bréfritari; Skrifari; Nafn í handriti ; Viðtakandi
Nafn
Steinunn Sveinsdóttir
Fædd
1759
Dáin
28. nóvember 1838
Starf
Húsfreyja
Hlutverk
Nafn í handriti
Nafn
Árni Eyjólfsson
Fæddur
1719
Dáinn
5. nóvember 1792
Starf
Bóndi
Hlutverk
Nafn í handriti
Nafn
Tómas Davíðsson
Fæddur
1776
Dáinn
8. febrúar 1802
Starf
Bóndi
Hlutverk
Nafn í handriti
Nafn
Sæmundur Þorsteinsson
Fæddur
1745
Dáinn
23. júlí 1815
Starf
Prestur
Hlutverk
Eigandi; Nafn í handriti
Nafn
Ingibjörg Þorsteinsdóttir
Fædd
1747
Dáin
19. september 1805
Starf
Húsfreyja
Hlutverk
Nafn í handriti
Nafn
Jón Guðmundsson
Fæddur
1767
Dáinn
27. mars 1820
Starf
Sýslumaður
Hlutverk
Höfundur; Ljóðskáld
Nafn
Jørgen Jürgensen ; Jörundur hundadagakonungur
Fæddur
7. apríl 1780
Dáinn
1841
Starf
Hlutverk
Nafn í handriti
Nafn
Halldór Hjálmarsson
Fæddur
1745
Dáinn
1805
Starf
Konrektor
Hlutverk
Skrifari; Bréfritari; Viðtakandi
Titilsíða
Hvarfsbók það er safn af kvæðum og kvæðabrotum, ýmislegts efnis eftir ýmsa höfunda. Safnað af Þorsteini Þorkelssyni. Fyrsta bindi a 1890.
Tungumál textans
Íslenska
Innihald
1
Kvæðasafn
Höfundur
Ábyrgð
Safnari Þorsteinn Þorsteinsson
Aths.
Eftirmæli um:
Magnús Eiríksson og Ólaf Gíslason.
Eftirmæli um eiginmenn Steinunnar Sveinsdóttur, Árna Eyjólfsson og Tómas Davíðsson.
Eftirmæli um Kristínu Bjarnadóttur samið fyrir móður hennar, Ingibjögu Gísladóttur
Lukkuósk til Guðrúnar Indriðadóttur.
Nöfn sem lesa má út úr kvæðum: Katrín Gunnarsdóttir, Guðrún Indriðadóttir, Helga Jónsdóttir
Hjónabandskvæði Sæmundar Þorsteinssonar og Ingibjargar Þorsteinsdóttur.
Bréf Jóns Guðmundssonar til Jörundar Jörgensens
Lýsing á handriti
Blaðefni
Pappír.
Blaðfjöldi
xii + 206 + i blöð (162 mm x 100 mm)
Skrifarar og skrift
Uppruni og ferill
Uppruni
Ísland 17.-19. öld.
Aðföng
Nöfn í handriti: Kristín Jónsdóttir, Björn Tómasson, Jón Sveinsson, Sigríður Sveinsdóttir og Anna Jónsdóttir.
Aðrar upplýsingar
Skráningarferill
Sigríður Hjördís Jörundsdóttir frumskráði 5. janúar 2015 ; Handritaskrá, 3. b.