Handrit.is
 

Skráningarfærsla handrits

ÍB 755 8vo

Handrit hefur ekki verið myndað stafrænt

Sálmakver; Ísland, 1769

Nafn
Benedikt Magnússon Bech 
Fæddur
1674 
Dáinn
7. maí 1719 
Starf
Sýslumaður 
Hlutverk
Eigandi; Ljóðskáld; Höfundur 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Lassenius, Johannes 
Fæddur
26. apríl 1636 
Dáinn
22. ágúst 1692 
Starf
Guðfræðingur 
Hlutverk
Höfundur; Ljóðskáld 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Þorsteinn Gunnarsson 
Fæddur
1646 
Dáinn
7. desember 1690 
Starf
Prestur 
Hlutverk
Þýðandi; Óákveðið 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Margrét Einarsdóttir 
Fædd
1682 
Dáin
1742 
Starf
Húsfreyja 
Hlutverk
Ljóðskáld; Nafn í handriti  
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Jón Guðmundsson ; yngri 
Fæddur
1631 
Dáinn
12. júlí 1702 
Starf
Prestur; Skáld 
Hlutverk
Ljóðskáld 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Magnús Einarsson 
Fæddur
13. júlí 1734 
Dáinn
29. nóvember 1794 
Starf
Prestur; Skáld 
Hlutverk
Skrifari; Ljóðskáld 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Jón Magnússon 
Fæddur
1662 
Dáinn
7. desember 1738 
Starf
Sýslumaður; Prestur 
Hlutverk
Skrifari; Höfundur; Eigandi; Ljóðskáld 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Hallur Ólafsson 
Fæddur
21. júlí 1658 
Dáinn
30. ágúst 1741 
Starf
Prestur 
Hlutverk
Ljóðskáld; Nafn í handriti  
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Þorsteinn Ólafsson 
Fæddur
15. ágúst 1633 
Dáinn
1. desember 1721 
Starf
Prestur 
Hlutverk
Ljóðskáld 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Árni Þorvarðsson 
Fæddur
1650 
Dáinn
2. ágúst 1702 
Starf
Prestur 
Hlutverk
Eigandi; Ljóðskáld; Skrifari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Gísli Brynjólfsson 
Starf
 
Hlutverk
Nafn í handriti  
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Páll Eggert Ólason 
Fæddur
10. júní 1883 
Dáinn
10. október 1949 
Starf
Rektor; Bankastjóri; Skrifstofustjóri 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Guðrún Laufey Guðmundsdóttir 
Fædd
26. nóvember 1975 
Starf
Handritavörður 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar
Tungumál textans
Íslenska

Innihald

1(2r-35v)
Ein andleg viku harpa
Titill í handriti

„Ein andleg viku harpa. Tilbúinn af blessuðu bænaefni. M. Joh. Lassenii. Samsett eftir vors landsvísu af andagtugu orðfæri Sal. Sra Þorsteins Gunnarssonar. Stillt uppá eftirfylgjandi 14 vikutals strengi kvöld og morgna, af Benedict Magnússyni Beck

Aths.

Fyrsta kvæðið er tileinkað Margréti Einarsdóttur.

2(36r-79r)
Guðrækilegir sálmar
Titill í handriti

„Annar partur þessa bæklings innihaldandi Guðrækilega sálma sem brúkast kunna á ýmsum tímum af andríkum aðskiljanlegum skáldum gjörða; enn samanskrifaða á Hólum árið M.DCCLXIX“

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
79 blöð + mörg auð blöð (147 mm x 87 mm).
Skrifarar og skrift

Ein hönd. Óþekkt.

Skreytingar

Litskreytt heilsíðumynd.

Band

Skinnband. Fallegt þrykkt band og þrykktur jaðar.

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland, 1769.
Ferill
Fremst í handritinu stendur: „Keypt á uppboði eftir Gísla Brynjólfsson“.
Aðföng

Landsbókasafn keypti árið 1901 handritasafn Hins íslenska bókmenntafélags, Kaupmannahafnardeildar (ÍB) og Reykjavíkurdeildar (ÍBR).

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Skráning Páls Eggerts Ólasonar á handritinu er aðgengileg í ritinu Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins, 3. bindi, bls. 166.

Guðrún Laufey Guðmundsdóttir frumskráði, 15. desember 2017.

Notaskrá

HöfundurTitillRitstjóri / ÚtgefandiUmfang
Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsinsed. Páll Eggert Ólason [et al.]1918-1937; I-III
« »