Handrit.is
 

Skráningarfærsla handrits

ÍB 744 8vo

Handrit hefur ekki verið myndað stafrænt

Davíðssálmar; Ísland, 1600-1650

Nafn
Vigdís Þórðardóttir 
Starf
 
Hlutverk
Nafn í handriti  
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Halldóra Kristinsdóttir 
Fædd
28. mars 1983 
Starf
 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar
Tungumál textans
Íslenska

Innihald

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
143 blöð (128 mm x 74 mm).
Skrifarar og skrift

Ein hönd ; Skrifari óþekktur.

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland, á öndverðlegri 17. öld.
Ferill
Nafn í handriti: Vigdís Þórðardóttir (aftasta blað handrits). Handritið virðist ættað úr Austfjörðum.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Halldóra Kristinsdóttir frumskráði 17. október 2016 ; Handritaskrá, 3. bindi, bls. 164.
« »