Handrit.is
 

Skráningarfærsla handrits

ÍB 660 8vo

Handrit hefur ekki verið myndað stafrænt

Vikubænir og sálmar; Ísland, í lok 17. aldar og upphafi 18. aldar

Nafn
Stegmann, Josua 
Fæddur
14. september 1588 
Dáinn
3. ágúst 1632 
Starf
Guðfræðingur 
Hlutverk
Höfundur 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Ólafur Hallsson 
Fæddur
1605 
Dáinn
11. desember 1681 
Starf
Prestur 
Hlutverk
Eigandi 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Eiríkur Hallsson 
Fæddur
1614 
Dáinn
1698 
Starf
Prestur 
Hlutverk
Ljóðskáld; Höfundur; Viðtakandi 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Jón Jónsson 
Fæddur
1678 
Dáinn
26. september 1707 
Starf
Prestur 
Hlutverk
Ljóðskáld 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Stefán Ólafsson 
Fæddur
1619 
Dáinn
29. ágúst 1688 
Starf
Prestur 
Hlutverk
Þýðandi; Ljóðskáld 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Guðmundur Bergþórsson 
Fæddur
1657 
Dáinn
1705 
Starf
Kennari 
Hlutverk
Ljóðskáld; Höfundur 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Þorsteinn Þorleifsson 
Fæddur
1635 
Dáinn
12. nóvember 1705 
Starf
Sýslumaður 
Hlutverk
Annað 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Páll Eggert Ólason 
Fæddur
10. júní 1883 
Dáinn
10. október 1949 
Starf
Rektor; Bankastjóri; Skrifstofustjóri 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Halldóra Kristinsdóttir 
Fædd
28. mars 1983 
Starf
 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar
Tungumál textans
Íslenska

Innihald

1
Vikubænir
Höfundur
Aths.

Útlagt af síra Ólafi Hallssyni 1644.

Efnisorð
2
Sálmar
Aths.

Eftir Jón Jónsson er erfiljóð um Þorstein Þorleifsson sýslumann.

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
74 blöð (163 mm x 100 mm).
Skrifarar og skrift

Tvær hendur (að mestu) ; Skrifarar óþekktir.

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland, í lok 17. aldar og upphafi 18. aldar.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Skráning Páls Eggerts Ólasonar á handritinu er aðgengileg í ritinu Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins, 3. bindi, bls. 148.

Halldóra Kristinsdóttir frumskráði, 9. febrúar 2016.

Notaskrá

HöfundurTitillRitstjóri / ÚtgefandiUmfang
Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsinsed. Páll Eggert Ólason [et al.]1918-1937; I-III
« »