Handrit.is
 

Skráningarfærsla handrits

ÍB 478 8vo

Handrit hefur ekki verið myndað stafrænt

Sálmar; Ísland, 1700-1899

Nafn
Eldjárn Jónsson 
Fæddur
6. maí 1694 
Dáinn
1. nóvember 1725 
Starf
Prestur 
Hlutverk
Ljóðskáld 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Stefán Ólafsson 
Fæddur
1619 
Dáinn
29. ágúst 1688 
Starf
Prestur 
Hlutverk
Þýðandi; Ljóðskáld 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Jóhann Tómasson 
Fæddur
20. apríl 1793 
Dáinn
9. desember 1865 
Starf
Prestur; Skáld 
Hlutverk
Ljóðskáld; Skrifari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Einar Jónsson 
Starf
 
Hlutverk
Skrifari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Jón Jónsson ; Borgfirðingur ; bókabéus 
Fæddur
30. september 1826 
Dáinn
20. október 1912 
Starf
Lögregluþjónn 
Hlutverk
Skrifari; Eigandi; Gefandi; Viðtakandi; Heimildarmaður; Bréfritari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Halldóra Kristinsdóttir 
Fædd
28. mars 1983 
Starf
 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Íris Alda Ísleifsdóttir 
Fædd
1988 
Starf
 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar
Tungumál textans
Íslenska

Innihald

1
Sálmar
Aths.

Einungis Eldjárn og Stefán eru nafngreindir sem höfundar

Á blaði 24v er nafnið Einar Jónsson og mun það vera ritarinn

40 blöð skrifuð um 1780

Efnisorð
1.1
Angistarþankar iðrandi Guðsbarna
Titill í handriti

„Um nokkra angistaþanka yðrandi Guðsbarna og huggun þar á móti“

Efnisorð
2
Predikanir, líkræður og sálmar
Aths.

Allar predikanir og líkræður eftir Jóhann nema ein

Eiginhandarrit, 34 blöð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
40 + 34 blöð. Margvíslegt brot.
Skrifarar og skrift

Tvær hendur ; Skrifarar:

Einar Jónsson

Jóhann Tómasson

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland á 18. og 19. öld.
Aðföng

ÍB 477-478 8vo frá Jóni Borgfirðingi.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Halldóra Kristinsdóttir fór yfir skráningu, 12. október 2012 ; Íris Alda Ísleifsdóttir frumskráði, 12. júlí 2012; Handritaskrá, 3. b. ; Átaksverkefni 2012.
« »