Handrit.is
 

Skráningarfærsla handrits

ÍB 457 8vo

Handrit hefur ekki verið myndað stafrænt

Ættartölubækur séra Guðbrands Jónssonar; Ísland, 1820

Nafn
Guðbrandur Jónsson 
Fæddur
20. janúar 1641 
Dáinn
5. október 1690 
Starf
Prestur 
Hlutverk
Bréfritari; Skrifari; Höfundur 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Ólafur Guðmundsson Snóksdalín 
Fæddur
27. desember 1761 
Dáinn
4. apríl 1843 
Starf
Ættfræðingur 
Hlutverk
Eigandi; Skrifari; Höfundur 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Hólmfríður Þorvaldsdóttir 
Fædd
29. september 1812 
Dáin
25. nóvember 1876 
Starf
Húsfreyja 
Hlutverk
Eigandi; Heimildarmaður 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Halldóra Kristinsdóttir 
Fædd
28. mars 1983 
Starf
 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Íris Alda Ísleifsdóttir 
Fædd
1988 
Starf
 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar
Tungumál textans
Íslenska

Innihald

1
Ættartölubækur séra Guðbrands Jónssonar
Titill í handriti

„Genealogia Islandorum eður Íslendinga ættatal samanskrifað af síra Guðbrandi Jónssyni á Vatnsfirði 1680“

Notaskrá

Jón Þorkelsson: Íslenskar ártíðaskrár s. 10

Jón Þorkelsson: Saga Magnúsar prúða s. 97

Rannver Hannesson: Íslenskt handritaband

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
Titilblað + 221 blað (210 mm x 83 mm).
Skrifarar og skrift

Ein hönd ; Skrifari:

Ólafur Snóksdalín

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland um 1820.
Aðföng

Frá Hólmfríði Þorvaldsdóttur í Reykjavík.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Halldóra Kristinsdóttir fór yfir skráningu, 26. september 2012 ; Íris Alda Ísleifsdóttir frumskráði, 09. júlí 2012; Handritaskrá, 3. b. ; Átaksverkefni 2012.

Notaskrá

HöfundurTitillRitstjóri / ÚtgefandiUmfang
Jón ÞorkelssonÍslenzkar ártidaskrár eða Obituaria Islandica með athugasemdum1893-1896; I-X
Jón ÞorkelssonSaga Magnúsar prúðas. 97
Rannver HannessonÍslenskt handritaband, Ritmennt2001; 6: s. 83-92
« »