Handrit.is
 

Skráningarfærsla handrits

ÍB 454 8vo

Handrit hefur ekki verið myndað stafrænt

Sálmakver og draumur Péturs postula; Ísland, 1700-1856

Nafn
Þorbergur Þorsteinsson 
Fæddur
1667 
Dáinn
1722 
Starf
Stúdent, skáld 
Hlutverk
Óákveðið; Ljóðskáld; Höfundur 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Jón Þorgeirsson 
Fæddur
1597 
Dáinn
1674 
Starf
Prestur 
Hlutverk
Ljóðskáld 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Jón Ólafsson 
Fæddur
5. maí 1704 
Dáinn
29. ágúst 1784 
Starf
Prestur 
Hlutverk
Ljóðskáld 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Kolbeinn Grímsson ; Jöklaraskáld 
Starf
Bóndi 
Hlutverk
Ljóðskáld 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Daði Eggertsson 
Fæddur
14. júní 1842 
Dáinn
19. desember 1887 
Starf
Bóndi 
Hlutverk
Eigandi; Gefandi 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Björg Jónsdóttir 
Fædd
16. október 1819 
Dáin
2. september 1868 
Starf
Húsfreyja 
Hlutverk
Eigandi 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Halldóra Kristinsdóttir 
Fædd
28. mars 1983 
Starf
 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Íris Alda Ísleifsdóttir 
Fædd
1988 
Starf
 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar
Tungumál textans
Íslenska

Innihald

1
Sálmakver
2
Draumur Péturs postula
Titill í handriti

„Draumur Sancte Péturs“

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
26 blöð (166 mm x 103 mm).
Skrifarar og skrift

Tvær hendur ; Skrifarar óþekktir.

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland á 18. öld. En 10 fremstu blöðin eru skrifuð 1856.
Aðföng

ÍB 454-456 8vo frá Daða Eggertssyni á Skarði.

Fyrri hluti þessa handrits hefur verið skrifað handa Björgu Jónsdóttur á Barmi.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Halldóra Kristinsdóttir fór yfir skráningu, 26. september 2012 ; Íris Alda Ísleifsdóttir frumskráði, 09. júlí 2012; Handritaskrá, 3. b. ; Átaksverkefni 2012.

Notaskrá

HöfundurTitillRitstjóri / ÚtgefandiUmfang
Páll Eggert ÓlasonMenn og menntir siðskiptaaldarinnar á Íslandi IV. RithöfundarIV
« »