Skráningarfærsla handrits
ÍB 447 8vo
Handrit hefur ekki verið myndað stafrænt
Kennslukver í kristilegum fræðum; Ísland, 1820
Nafn
Hjálmar Guðmundsson
Fæddur
1779
Dáinn
1. febrúar 1861
Starf
Prestur; Kennari
Hlutverk
Höfundur; Ljóðskáld; Skrifari; Viðtakandi; Bréfritari
Nafn
Sigmundur Matthíasson Long
Fæddur
7. september 1841
Dáinn
26. nóvember 1924
Starf
Vinnumaður; Bóksali; Veitingamaður; Fræðimaður
Hlutverk
Gefandi; Eigandi; Skrifari
Tungumál textans
Íslenska
Innihald
1
Kennslukver í kristilegum fræðum
Höfundur
Efnisorð
Lýsing á handriti
Blaðefni
Pappír.
Blaðfjöldi
178 blaðsíður (168 mm x 100 mm).
Skrifarar og skrift
Ein hönd ; Skrifari óþekktur.
Band
Skinnband.
Uppruni og ferill
Uppruni
Ísland um 1820.
Aðföng
ÍB 443-449 8vo frá Sigmundi Mattíassyni.
Aðrar upplýsingar
Skráningarferill
Halldóra Kristinsdóttir fór yfir skráningu, 26. september 2012 ; Íris Alda Ísleifsdóttir frumskráði, 06. júlí 2012; Handritaskrá, 3. b. ; Átaksverkefni 2012.