Skráningarfærsla handrits
ÍB 446 8vo
Skoða myndirSjö krossgöngur Krists; Ísland, 1750
Nafn
Arngrímur Jónsson Vídalín ; lærði
Fæddur
1568
Dáinn
27. júní 1648
Starf
Prestur; Rektor
Hlutverk
Fræðimaður; Eigandi; Höfundur; Ljóðskáld; Þýðandi
Nafn
Sigríður Jóhannsdóttir
Fædd
1738
Dáin
30. mars 1777
Starf
Húsfreyja
Hlutverk
Ljóðskáld
Nafn
Hallgrímur Pétursson
Fæddur
1614
Dáinn
27. október 1674
Starf
Prestur
Hlutverk
Ljóðskáld; Höfundur; Skrifari; Nafn í handriti
Nafn
Sigmundur Matthíasson Long
Fæddur
7. september 1841
Dáinn
26. nóvember 1924
Starf
Vinnumaður; Bóksali; Veitingamaður; Fræðimaður
Hlutverk
Gefandi; Eigandi; Skrifari
Tungumál textans
Íslenska
Innihald
1
Sjö krossgöngur Krists
Höfundur
Ábyrgð
Þýðandi Arngrímur Jónsson
Aths.
Útlegging séra Arngríms Jónssonar á Meli, skrifað upp eftir Hólaprest 1618
Efnisorð
3
Sálmur
Höfundur
Aths.
Við er aukið aftan sálmi (óheilt) eftir síra Hallgrím Pétursson
Notaskrá
Hallgrímur Pétursson: Ljóðmæli 3
Lýsing á handriti
Blaðefni
Pappír.
Blaðfjöldi
[10 +] 204 blaðsíður (159 mm x 100 mm).
Skrifarar og skrift
Ein hönd ; Skrifari óþekktur.
Band
Skinnband.
Uppruni og ferill
Uppruni
Ísland um 1750.
Aðföng
ÍB 443-449 8vo frá Sigmundi Mattíassyni.
Aðrar upplýsingar
Skráningarferill
Halldóra Kristinsdóttir fór yfir skráningu, 26. september 2012 ; Íris Alda Ísleifsdóttir frumskráði, 06. júlí 2012; Handritaskrá, 3. b. ; Átaksverkefni 2012.
Notaskrá
Höfundur | Titill | Ritstjóri / Útgefandi | Umfang |
---|---|---|---|
Hallgrímur Pétursson | Ljóðmæli 3 | ed. Margrét Eggertsdóttir, ed. Kristján Eiríksson, ed. Svanhildur Óskarsdóttir |