Handrit.is
 

Skráningarfærsla handrits

ÍB 407 8vo

Handrit hefur ekki verið myndað stafrænt

Sálmar og sendibréf; Ísland, 1790

Nafn
Ásgeir Jónsson 
Fæddur
1722 
Dáinn
27. ágúst 1779 
Starf
Prestur 
Hlutverk
Skrifari; Bréfritari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Jón Ásgeirsson 
Fæddur
4. ágúst 1740 
Dáinn
9. júní 1810 
Starf
Prestur 
Hlutverk
Skrifari; Eigandi 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Magnús Magnússon 
Fæddur
1753 
Dáinn
9. desember 1838 
Starf
Bóndi 
Hlutverk
Skrifari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Sighvatur Grímsson Borgfirðingur 
Fæddur
20. desember 1840 
Dáinn
14. janúar 1930 
Starf
Fræðimaður 
Hlutverk
Gefandi; Eigandi; Skrifari; Höfundur 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Guðrún Laufey Guðmundsdóttir 
Fædd
26. nóvember 1975 
Starf
Handritavörður 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Halldóra Kristinsdóttir 
Fædd
28. mars 1983 
Starf
 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Íris Alda Ísleifsdóttir 
Fædd
1988 
Starf
 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar
Tungumál textans
Íslenska

Innihald

1
Sálmabók
Aths.

Óheilt fremst

Sálmunum raðað eftir messudögum ársins: höfundar ekki greindir

Efnisorð
2
Sendibréf
Ábyrgð

Bréfritari Ásgeir Jónsson

Viðtakandi Jón Ásgeirsson

Aths.

Í skjólblaði er bréf til séra Jóns Ásgeirssonar í Holti í Önundarfirði frá síra Ásgeiri Jónssyni á Stað í Steingrímsfirði

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
184 blöð (160 mm x 103 mm).
Skrifarar og skrift

Ein hönd ; Skrifari:

Magnús Magnússon

Nótur

Í handritinu eru tveir sálmar með nótum:

  • Eja Guð vor eilífi (88v-91r)
  • Sál mín skal með sinni hressu (137r)
  • Myndir af sálmalaginu Eja Guð vor eilífi eru á vefnum Ísmús.

Band

Skinnband.

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland 1790.
Aðföng

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Guðrún Laufey Guðmundsdóttir bætti við skráninguna 2. janúar 2019; Halldóra Kristinsdóttir fór yfir skráningu, 24. september 2012 ; Íris Alda Ísleifsdóttir frumskráði, 26. júní 2012; Handritaskrá, 3. b. ; Átaksverkefni 2012.
« »