Handrit.is
 

Skráningarfærsla handrits

ÍB 395 8vo

Skoða myndir

Sögur; Ísland, 1750-1799

Nafn
Þorsteinn Þorsteinsson 
Fæddur
1. desember 1825 
Dáinn
22. október 1912 
Starf
Bóndi; Trésmiður 
Hlutverk
Gefandi; Eigandi; Skrifari; Viðtakandi; Höfundur 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Halldóra Kristinsdóttir 
Fædd
28. mars 1983 
Starf
 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Íris Alda Ísleifsdóttir 
Fædd
1988 
Starf
 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar
Tungumál textans
Íslenska

Innihald

1
Sagan af Culuf og Dilara
Efnisorð
2
Amalíu saga keisaradóttur
Aths.

Langloka þar á eftir

3
Griseldis sagaGríshildar saga góðaGríshildar saga þolinmóðu
Notaskrá

Islandica bindi VII s. xij

Efnisorð
4
Göngu-Hrólfs saga

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
125 blöð (160 mm x 99 mm).
Skrifarar og skrift

Ein hönd ; Skrifari óþekktur.

Band

Skinnband.

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland á síðari hluta 18. aldar.
Aðföng

ÍB 387-401 8vo frá Þorsteini Þorsteinssyni á Upsum.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Halldóra Kristinsdóttir fór yfir skráningu, 24. september 2012 ; Íris Alda Ísleifsdóttir frumskráði, 25. júní 2012; Handritaskrá, 3. b. ; Átaksverkefni 2012.

Notaskrá

HöfundurTitillRitstjóri / ÚtgefandiUmfang
Halldór HermannssonThe Story of Griselda in Iceland, Islandica1914; VII
Hubert SeelowDie isländischen Übersetzungen der deutschen Volksbücher. Handschriftenstudien zur Rezeption und Überlieferung ausländischer unterhaltender Literatur in Island in der Zeit zwischen Reformation und Aufklärung, 1989; 35: s. viii, 336 s.
« »