Skráningarfærsla handrits
ÍB 389 8vo
Handrit hefur ekki verið myndað stafrænt
Kvæðasafn; Ísland, 1700-1899
Nafn
Helgi Benediktsson
Fæddur
15. október 1759
Dáinn
12. mars 1820
Starf
Prestur; Skáld
Hlutverk
Ljóðskáld; Skrifari
Nafn
Magnús Einarsson
Fæddur
13. júlí 1734
Dáinn
29. nóvember 1794
Starf
Prestur; Skáld
Hlutverk
Skrifari; Ljóðskáld
Nafn
Björn Jónsson
Fæddur
1574
Dáinn
28. júní 1655
Starf
Bóndi; Lögréttumaður
Hlutverk
Höfundur; Ljóðskáld; Skrifari
Nafn
Þorbergur Þorsteinsson
Fæddur
1667
Dáinn
1722
Starf
Stúdent, skáld
Hlutverk
Óákveðið; Ljóðskáld; Höfundur
Nafn
Eyjólfur Bjarnason
Fæddur
1696
Dáinn
1778
Starf
Prestur
Hlutverk
Ljóðskáld; Bréfritari
Nafn
Þorlákur Þórarinsson
Fæddur
20. desember 1711
Dáinn
9. júlí 1773
Starf
Prestur; Skáld
Hlutverk
Skrifari; Þýðandi; Ljóðskáld
Nafn
Bjarni Þórðarson
Fæddur
9. nóvember 1761
Dáinn
1. ágúst 1842
Starf
Hlutverk
Ljóðskáld
Nafn
Sigfús Jónsson
Fæddur
1729
Dáinn
9. maí 1803
Starf
Prestur
Hlutverk
Ljóðskáld; Bréfritari; Skrifari
Nafn
Björn Jónsson
Fæddur
1758
Dáinn
28. nóvember 1838
Starf
Bóndi
Hlutverk
Eigandi
Nafn
Guðrún Þorláksdóttir
Fædd
20. janúar 1819
Dáin
16. júlí 1779
Starf
Hlutverk
Nafn í handriti
Nafn
Sigfús Sigurðsson
Fæddur
1731
Dáinn
13. júlí 1816
Starf
Prestur
Hlutverk
Ljóðskáld; Skrifari
Nafn
Þorsteinn Þorsteinsson
Fæddur
1. desember 1825
Dáinn
22. október 1912
Starf
Bóndi; Trésmiður
Hlutverk
Gefandi; Eigandi; Skrifari; Viðtakandi; Höfundur
Nafn
Páll Björnsson
Fæddur
1823
Dáinn
28. mars 1907
Starf
Bóndi; Vinnumaður
Hlutverk
Eigandi
Tungumál textans
Íslenska
Innihald
1
Kvæðasafn
Höfundur
Titill í handriti
„Andleg féhirsla“
Aths.
Titilblað með sömu hendi sem næsta handrit á undan, það er kvæðasafn, sem Björn Jónsson í Tjarnar-Garðshorni í Svarfaðardal hefur safnað og látið binda 1809 (og er bókin kennd við staðinn)
Fremsti hluti með hendi Fagraskógarbræðra, er svo voru nefndir
Sumt eftir Magnús Einarsson er eiginhandarrit
Notaskrá
Skírnir bindi VIII s. 49
2
Bænir og líkræða
Höfundur
Aths.
Hér er enn bænir og líkræða yfir móður safnandans (Guðrúnu Þorláksdóttur) eftir séra Magnús Einarsson, eiginhandarrit
Efnisorð
Lýsing á handriti
Blaðefni
Pappír.
Blaðfjöldi
2 (reg.) + 217 blöð (160 mm x 99 mm).
Skrifarar og skrift
Band
Skinnband með spennli.
Uppruni og ferill
Uppruni
Ísland á 18. og 19. öld.
Aðföng
ÍB 387-401 8vo frá Þorsteini Þorsteinssyni á Upsum.
Handritið fékk Þorsteinn frá Páli Björnssyni á Klaufabrekku (1860)
Aðrar upplýsingar
Skráningarferill
Halldóra Kristinsdóttir fór yfir skráningu, 21. september 2012 ; Íris Alda Ísleifsdóttir frumskráði, 25. júní 2012; Handritaskrá, 3. b. ; Átaksverkefni 2012.
Notaskrá
Höfundur | Titill | Ritstjóri / Útgefandi | Umfang |
---|---|---|---|
Skírnir. Ný tíðindi hins íslenzka Bókmentafélags, Skírnir. Tímarit hins íslenzka Bókmenntafélags [1905-], Skírnir. Tíðindi hins íslenzka Bókmentafélags [1855-1904] | 1827-; |