Handrit.is
 

Skráningarfærsla handrits

ÍB 363 8vo

Handrit hefur ekki verið myndað stafrænt

Bænabók; Ísland, 1550

Nafn
Ebenezer Magnussen Kristjánsson 
Fæddur
24. mars 1843 
Dáinn
20. júní 1875 
Starf
Bústjóri 
Hlutverk
Gefandi 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Örn Hrafnkelsson 
Fæddur
11. október 1967 
Starf
Forstöðumaður 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar

Innihald

1(1r-10v)
Bænabók
Titill í handriti

„Bænabók“

Aths.

Brot úr bænabók (Kollectivum) á ísl.

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðfjöldi
10 blöð (140 mm x 110 mm).
Fylgigögn

Með liggur eitt blaðbrot úr latneskri messubók frá 13. öld, mjög litskreytt.

Sjá nánar umfjöllun um brotið: Selma Jónsdóttir: Enskt saltarabrot á Íslandi. Andvari 1967.

Francis Wormald: An Early Carmelite Liturgical Calendar from England. Historical Research 39 (1966).

Selma Jónsdóttir: History of the English Psalter at Skálholt, Gripla IV (1980).

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland 1550

Úr sama handriti Lbs fragm 51, AM 249 a fol., Acc 7 d V og Þms 4678.

Ferill

Frá Ebenezer Magnussen í Skarði, 1862.

Aðföng

Landsbókasafn keypti handritasafn Hafnardeildar Hins íslenska bókmenntafélags 1901.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Örn Hrafnkelsson frumskráði fyrir myndvinnslu, 11. maí 2010 ; Handritaskrá, 3. b.

Notaskrá

HöfundurTitillRitstjóri / ÚtgefandiUmfang
Selma Jónsdóttir„Enskt saltarabrot á Íslandi“, Andvari1967; s. 159-170
Francis Wormald„An Early Carmelite Liturgical Calendar from England“, Historical Research1966; 39: s. 174-196
Selma Jónsdóttir„History of the English Psalter at Skálholt“, Gripla1980; 4: s. 320-329
« »