Skráningarfærsla handrits
ÍB 346 8vo
Handrit hefur ekki verið myndað stafrænt
Predikanir; Ísland, 1680
Nafn
Eiríkur Hallsson
Fæddur
1614
Dáinn
1698
Starf
Prestur
Hlutverk
Ljóðskáld; Höfundur; Viðtakandi
Nafn
Baldvin Magnús Stefánsson
Fæddur
8. ágúst 1840
Dáinn
14. apríl 1888
Starf
Prentari
Hlutverk
Nafn í handriti ; Eigandi; Gefandi; Bréfritari; Skrifari
Tungumál textans
Íslenska
Innihald
1
Predikanir
Ábyrgð
Viðtakandi Eiríkur Hallsson
Aths.
Þar í iðranarpredikanir
Í umbúðunum er bréf á latínu til séra Eiríks Hallssonar, en af því að bókin er úr Eyjafirði, má ætla, að það sé séra Eiríkur í Höfða, og gæti þetta þá verið eiginhandarrit hans. Í umbúðunum er enn fremur blað úr latínskri messubók prentaðri, í fol. (mætti bera saman til dæmis við Missale Ólafs Engilbertssonar, Kh. 1519
Lýsing á handriti
Blaðefni
Pappír.
Blaðfjöldi
124 blöð (166 mm x 101 mm).
Skrifarar og skrift
Ein hönd ; Skrifari óþekktur.
Band
Utan um er skinnbókarbot frá 13. öld, úr latínskri messubók.
Uppruni og ferill
Uppruni
Ísland 1680.
Aðföng
ÍB 340-360 8vo frá Baldvin M. Stefánssyni prentara.
Aðrar upplýsingar
Skráningarferill
Halldóra Kristinsdóttir fór yfir skráningu, 13. september 2012 ; Íris Alda Ísleifsdóttir frumskráði, 19. júní 2012; Handritaskrá, 3. b. ; Átaksverkefni 2012.