Handrit.is
 

Skráningarfærsla handrits

ÍB 344 8vo

Handrit hefur ekki verið myndað stafrænt

Rímur af Olgeiri danska; Ísland, um 1750-1760.

Nafn
Guðmundur Bergþórsson 
Fæddur
1657 
Dáinn
1705 
Starf
Kennari 
Hlutverk
Ljóðskáld; Höfundur 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Eiríkur Þorsteinsson 
Fæddur
11. nóvember 1669 
Dáinn
8. nóvember 1738 
Starf
Prestur 
Hlutverk
Bréfritari; Skrifari; Höfundur 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Jón Ólafsson 
Fæddur
1765 
Dáinn
2. mars 1817 
Starf
Skáld 
Hlutverk
Ljóðskáld; Viðtakandi 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Steingrímur Runólfsson 
Starf
 
Hlutverk
Bréfritari; Skrifari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Sigurður Jónsson 
Fæddur
19. apríl 1704 
Dáinn
3. júní 1784 
Starf
Bóndi; Prestur 
Hlutverk
Bréfritari; Skrifari; Viðtakandi 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Baldvin Magnús Stefánsson 
Fæddur
8. ágúst 1840 
Dáinn
14. apríl 1888 
Starf
Prentari 
Hlutverk
Nafn í handriti ; Eigandi; Gefandi; Bréfritari; Skrifari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Halldóra Kristinsdóttir 
Fædd
28. mars 1983 
Starf
 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Íris Alda Ísleifsdóttir 
Fædd
1988 
Starf
 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar
Tungumál textans
Íslenska

Innihald

1
Rímur af Olgeiri danska
Aths.

60 rímur

Efnisorð
2
Sendibréf
Ábyrgð
Aths.

Í bindi er sendibréf frá séra Eiríki Þorsteinssyni í Saurbæ til Jóns Ólafssonar (á Hvassafelli?) og frá Steingrími Runólfssyni á Grund til séra Sigurðar Jónssonar á Hvassafelli

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
237 blöð (164 mm x 100 mm).
Skrifarar og skrift

Ein hönd ; Skrifari:

Óþekktur skrifari

Band

Skinnheft.

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland um 1750-1760.
Aðföng

ÍB 340-360 8vo frá Baldvin M. Stefánssyni prentara.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Halldóra Kristinsdóttir fór yfir skráningu, 11. september 2012 ; Íris Alda Ísleifsdóttir frumskráði, 18. júní 2012; Handritaskrá, 3. b. ; Átaksverkefni 2012.
« »