Handrit.is
 

Skráningarfærsla handrits

ÍB 322 8vo

Handrit hefur ekki verið myndað stafrænt

Lækningakver; Ísland, 1800

Nafn
Ólafur Jónsson 
Fæddur
1722 
Dáinn
1800 
Starf
Bóndi 
Hlutverk
Skrifari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Þorvarður Ólafsson 
Fæddur
1829 
Dáinn
29. nóvember 1872 
Starf
Hreppstjóri 
Hlutverk
Eigandi; Heimildarmaður; Bréfritari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Halldóra Kristinsdóttir 
Fædd
28. mars 1983 
Starf
 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Íris Alda Ísleifsdóttir 
Fædd
1988 
Starf
 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar
Tungumál textans
Íslenska

Innihald

1
Lækningar við aðskiljanlegum veikleika
Aths.

Með hendi Ólafs Jónssonar í Arney, samanber villuletur á blaði 53

Efnisorð
2
Um grös til lækninga
Efnisorð
3
Gratia probatum og opodeldoc
Titill í handriti

„Brúkun á gratia probatumm og opodeldoc“

Efnisorð
4
Ýmis ráð og hindurvitni
Efnisorð
5
Brot úr tilskipan 1782 um kirkjur og tekjur presta
Aths.

Ekki finnst hér „brot úr guðfræðifyrirlestri á latínu“ sem getur í skrá 1869, enda mun þar hafa orðið rugl í, óvart komist inn aftasti liður næsta handrits

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
55 blöð (100 mm x 83 mm).
Skrifarar og skrift

Ein hönd ; Skrifari:

Ólafur Jónsson

Band

Skinnband.

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland um 1800.
Aðföng

ÍB 322-323 8vo frá Þorvarði Ólafssyni á Kalastöðum 1865-1866.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Halldóra Kristinsdóttir fór yfir skráningu, 11. september 2012 ; Íris Alda Ísleifsdóttir frumskráði, 14. júní 2012; Handritaskrá, 3. b. ; Átaksverkefni 2012.
« »