Handrit.is
 

Skráningarfærsla handrits

ÍB 294 8vo

Handrit hefur ekki verið myndað stafrænt

Rímur af Konráði Keisarasyni; Ísland, um 1830-1840

Nafn
Guðbrandur Einarsson 
Fæddur
1722 
Starf
Skáld 
Hlutverk
Höfundur; Ljóðskáld 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Jón Sigurðsson ; eldri 
Fæddur
18. maí 1791 
Dáinn
7. september 1861 
Starf
Bóndi 
Hlutverk
Skrifari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Marteinn Jónsson 
Fæddur
20. júlí 1832 
Dáinn
23. september 1920 
Starf
Gullsmiður 
Hlutverk
Gefandi; Bréfritari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Halldóra Kristinsdóttir 
Fædd
28. mars 1983 
Starf
 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Íris Alda Ísleifsdóttir 
Fædd
1988 
Starf
 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar
Tungumál textans
Íslenska

Innihald

1
Rímur af Konráði Keisarasyni
Aths.

10 rímur, ortar 1780

Í spjöldum er bréf, ritað á Grímsstöðum á Fjöllum 1842

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
128 blaðsíður (162 mm x 101 mm).
Skrifarar og skrift

Ein hönd ; Skrifari:

Jón Sigurðsson

Band

Skinnband.

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland um 1830-1840.
Aðföng

ÍB 294-301 8vo frá Marteini Jónssyni gullsmið 1863.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Halldóra Kristinsdóttir fór yfir skráningu, 4. september 2012 ; Íris Alda Ísleifsdóttir frumskráði, 11. júní 2012; Handritaskrá, 3. b. ; Átaksverkefni 2012.
« »