Handrit.is
 

Skráningarfærsla handrits

ÍB 239 8vo

Handrit hefur ekki verið myndað stafrænt

Kvæðasafn; Ísland, 1810

Nafn
Stefán Halldórsson 
Fæddur
1722 
Dáinn
2. nóvember 1802 
Starf
Prestur 
Hlutverk
Ljóðskáld 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Jón Jónsson ; Borgfirðingur ; bókabéus 
Fæddur
30. september 1826 
Dáinn
20. október 1912 
Starf
Lögregluþjónn 
Hlutverk
Skrifari; Eigandi; Gefandi; Viðtakandi; Heimildarmaður; Bréfritari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Gísli Gíslason 
Fæddur
1797 
Starf
Bókbindari; Bóndi 
Hlutverk
Eigandi; Bókbindari; Ljóðskáld 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Þuríður Þórarinsdóttir 
Fædd
1783 
Dáin
17. janúar 1848 
Starf
Húsfreyja 
Hlutverk
unknown 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Ingjaldur Jónsson 
Fæddur
15. apríl 1788 
Dáinn
17. júlí 1844 
Starf
Prestur 
Hlutverk
Ljóðskáld 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Guðrún Stefánsdóttir 
Fædd
1751 
Dáin
1816 
Starf
Húsfreyja 
Hlutverk
Nafn í handriti ; Eigandi 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Þórarinn Jónsson 
Fæddur
1754 
Dáinn
7. ágúst 1816 
Starf
Prestur 
Hlutverk
Höfundur; Ljóðskáld; writer 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Halldóra Kristinsdóttir 
Fædd
28. mars 1983 
Starf
 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Íris Alda Ísleifsdóttir 
Fædd
1988 
Starf
 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar
Tungumál textans
Íslenska

Innihald

1
Kvæðasafn
Titill í handriti

„Psalmar og Vers“

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
127 blöð (162 mm x 97 mm).
Skrifarar og skrift

Ein hönd ; Skrifari:

Óþekktur skrifari.

Band

Skinnbindi.

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland um 1810.
Aðföng

ÍB 238-286 8vo kom frá Jóni Borgfirðingi.

Seljandi handrita (Jón Borgfirðingur) getur þess á lausu blaði, að hann hafi fengið handritin frá Gísla Gíslasyni í Skörðum, en hann frá Þuríði Þórarinsdóttur frá Vöglum, en Gísli segir handritið ritað af séra Ingjaldi Jónssyni í Múla eftir eiginhandarriti séra Stefáns, til handa Guðrúnu dóttur hans, er var kona séra Þórarins Jónssonar í Múla.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Halldóra Kristinsdóttir fór yfir skráningu, 27. ágúst 2012 ; Íris Alda Ísleifsdóttir frumskráði, 1. júní 2012; Handritaskrá, 3. b. ; Átaksverkefni 2012.
« »