Handrit.is
 

Skráningarfærsla handrits

ÍB 204 8vo

Handrit hefur ekki verið myndað stafrænt

Sögukver; Ísland, 1800-1899

Nafn
Friðrik Friðriksson 
Starf
 
Hlutverk
Skrifari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Marteinn Jónsson 
Fæddur
20. júlí 1832 
Dáinn
23. september 1920 
Starf
Gullsmiður 
Hlutverk
Gefandi; Bréfritari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Sigríður Hjördís Jörundsdóttir 
Fædd
9. júní 1968 
Starf
 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Eva Kamilla Einarsdóttir 
Fædd
1979 
Starf
 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar
Tungumál textans
Íslenska

Innihald

1
Apollonius saga
Titill í handriti

„Saga af Apollonio“

Aths.

Skr. um 1800

Notaskrá
Efnisorð
2
Cyrus saga Persakonungs
Titill í handriti

„Sagann af Cyrusi Keisara“

Aths.

M s. h. framan til, en síðari hl. m. h. frá ca. 1850

Efnisorð
3
Vilmundar saga viðutan
Aths.

Skr. í Hólagerði 1853 (vegna "Friðriks Friðrikssonar" sama manns er getur í næsta hdr. á undan

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
198 blöð (168 mm x 100 mm).
Skrifarar og skrift

Þrjár hendur ; Skrifarar:

Óþekktir skrifarar.

Band

Skinnband.

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland á 19. öld.
Aðföng

ÍB 203-217 8vo kemur frá Marteini Jónssyni árið 1861.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Sigríður Hjördís Jörundsdóttir yfirfór skráningu 2. apríl 2012 ; Eva Kamilla Einarsdóttir frumskráði, 27.júlí 2011; Handritaskrá, 2. b. ; Átaksverkefni 2011.

Notaskrá

HöfundurTitillRitstjóri / ÚtgefandiUmfang
Jón ÞorkelssonOm digtningen på Island i det 15. og 16. Århundredes. 275
Hubert SeelowDie isländischen Übersetzungen der deutschen Volksbücher. Handschriftenstudien zur Rezeption und Überlieferung ausländischer unterhaltender Literatur in Island in der Zeit zwischen Reformation und Aufklärung, 1989; 35: s. viii, 336 s.
« »