Handrit.is
 

Skráningarfærsla handrits

ÍB 186 8vo

Skoða myndir

Lítið ágrip um ýmislegt; Ísland, 1830-1842.

Nafn
Jón Pétursson 
Starf
Skáld 
Hlutverk
Ljóðskáld 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Marteinn Jónsson 
Fæddur
20. júlí 1832 
Dáinn
23. september 1920 
Starf
Gullsmiður 
Hlutverk
Gefandi; Bréfritari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Örn Hrafnkelsson 
Fæddur
11. október 1967 
Starf
Forstöðumaður 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar

Innihald

1(1r-28v)
Um grös, steina, lækningar, drauma og hindrvitni
Titill í handriti

„Um grös, steina, lækningar, drauma og hindrvitni“

2(29r-39r)
Dagbók um veðráttu 1839
Titill í handriti

„Dagbók um veðráttu 1839“

Efnisorð
3(39v)
Minnisgreinir um efnahag ritarans
Titill í handriti

„Minnisgreinir um efnahag ritarans“

4(39v-40v)
Vísur
Titill í handriti

„Vísur“

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
i + 40 + i blöð (160 mm x 98 mm).
Skrifarar og skrift

Ein hönd ; Skrifari:

Jón Pétursson í Breiðavíkurhjáleigu í Reyðarfirði, fljótaskrift.

Band

Skinnband.

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland 1830-1842.
Ferill

ÍB 182-187 8vo frá Marteini Jónssyni gullsmið, 1860.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Örn Hrafnkelsson frumskráði fyrir myndvinnslu, 26. október 2009 ; Handritaskrá, 3. b.
« »