Handrit.is
 

Skráningarfærsla handrits

ÍB 160 8vo

Skoða myndir

"Ein lítil kvöldvaka"; Ísland, 1847-1848

Nafn
Jón Þorsteinsson ; úr Fjörðum 
Fæddur
1684 
Starf
Skáld 
Hlutverk
Ljóðskáld 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Gunnar Pálsson 
Fæddur
2. ágúst 1714 
Dáinn
2. október 1791 
Starf
Prestur; Skáld; Rektor 
Hlutverk
Fræðimaður; Höfundur; Ljóðskáld; Skrifari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Bjarni Jónsson 
Fæddur
16. ágúst 1789 
Dáinn
15. apríl 1858 
Starf
 
Hlutverk
Skrifari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Björn Jónsson 
Fæddur
1836 
Starf
Bóndi 
Hlutverk
Bréfritari; Eigandi; Skrifari; Nafn í handriti  
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Stefán Thordersen 
Fæddur
1831 
Dáinn
1889 
Starf
Prestur 
Hlutverk
Gefandi 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Halldóra Kristinsdóttir 
Fædd
28. mars 1983 
Starf
 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Íris Alda Ísleifsdóttir 
Fædd
1988 
Starf
 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar
Tungumál textans
Íslenska

Innihald

2
Gátur
Efnisorð
3
Kvæði
Aths.

Þar í eftir síra Gunnar Pálsson

4
Ævintýri
Titill í handriti

„Nokkur [12] smá ævintýri“

Efnisorð
5
Saga af Regin ráðuga og Knúti kappsama

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
108 blöð (160 mm x 100 mm).
Band

Skinnband

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland 1847-8.
Ferill

ÍB 160-162 8vo frá Stefáni Thordarsen, síðar presti, 1859.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Halldóra Kristinsdóttir yfirfór skráningu, 7. júní 2012 og bætti við upplýsingum um skrifara 27. mars 2020 ; Íris Alda Ísleifsdóttir frumskráði, 29. júlí 2011 ; Handritaskrá, 3. b. ; Átaksverkefni 2011.

Notaskrá

HöfundurTitillRitstjóri / ÚtgefandiUmfang
Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags1875-;
Íslenzkar gátur, skemtanir, vikivakar og þulured. Jón Árnason, ed. Ólafur DavíðssonIII: s. 302
Jón ÞorkelssonOm digtningen på Island i det 15. og 16. Århundredes. 206
Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsinsed. Páll Eggert Ólason [et al.]1918-1937; I-III
Sigurgeir Steingrímsson„Tusen och en dag: En sagosamlings vandring från Orienten till Island“, Scripta Islandica: Isländska sällskapets årsbok1980; XXXI: s. 54-64
« »