Skráningarfærsla handrits
ÍB 155 8vo
Skoða myndirRímna- og kvæðabók; Ísland, 1830
Nafn
Sigfús Jónsson
Fæddur
1785
Dáinn
23. júlí 1855
Starf
Hreppsstjóri
Hlutverk
Ljóðskáld
Nafn
Gísli Konráðsson
Fæddur
18. júní 1787
Dáinn
22. febrúar 1877
Starf
Sagnaritari; Skáld; Fræðimaður
Hlutverk
Skrifari; Ljóðskáld; Höfundur; Nafn í handriti ; Heimildarmaður
Nafn
Sigurður Breiðfjörð Eiríksson
Fæddur
4. mars 1798
Dáinn
21. júlí 1846
Starf
Skáld
Hlutverk
Ljóðskáld; Skrifari; Bréfritari; Höfundur
Nafn
Eiríkur Hallsson
Fæddur
1614
Dáinn
1698
Starf
Prestur
Hlutverk
Ljóðskáld; Höfundur; Viðtakandi
Nafn
Árni Jónsson ; Eyjafjarðarskáld ; Eyfirðingaskáld ; eldri
Fæddur
1760
Dáinn
1. ágúst 1816
Starf
Bóndi
Hlutverk
Ljóðskáld
Nafn
Jóhannes Árnason
Fæddur
1791
Starf
Bóndi; Ættfræðingur
Hlutverk
Skrifari; Höfundur
Nafn
Sigfús Árnason
Fæddur
21. september 1790
Dáinn
1. október 1822
Starf
Prestur
Hlutverk
Ljóðskáld
Nafn
Guðmundur Bergþórsson
Fæddur
1657
Dáinn
1705
Starf
Kennari
Hlutverk
Ljóðskáld; Höfundur
Nafn
Ögmundur Sigurðsson Sívertsen
Fæddur
27. desember 1799
Dáinn
7. maí 1845
Starf
Prestur; Skáld; Kennari; Kaupmaður
Hlutverk
Ljóðskáld; Bréfritari; Skrifari; Viðtakandi; Höfundur
Nafn
Jón Þorláksson
Fæddur
13. desember 1744
Dáinn
21. október 1819
Starf
Prestur
Hlutverk
Bréfritari; Viðtakandi; Skrifari; Þýðandi; Ljóðskáld
Nafn
Marteinn Jónsson
Fæddur
20. júlí 1832
Dáinn
23. september 1920
Starf
Gullsmiður
Hlutverk
Gefandi; Bréfritari
Nafn
Kristín Ísleifsdóttir
Fædd
9. október 1797
Dáin
1. apríl 1861
Starf
Húsfreyja
Hlutverk
Skrifari; Nafn í handriti
Nafn
Bergþóra Jónsdóttir
Fædd
4. október 1837
Dáin
14. júlí 1883
Starf
Hlutverk
Eigandi
Nafn
Páll Eggert Ólason
Fæddur
10. júní 1883
Dáinn
10. október 1949
Starf
Rektor; Bankastjóri; Skrifstofustjóri
Hlutverk
Skrásetjari
Tungumál textans
Íslenska
Innihald
Höfundur
Efnisorð
Efnisorð
Efnisorð
Höfundur
Efnisorð
Höfundur
Efnisorð
Efnisorð
Aths.
Úr Klausturpóstinum.
Efnisorð
Efnisorð
Höfundur
Efnisorð
Efnisorð
Efnisorð
Höfundur
Efnisorð
Efnisorð
Efnisorð
Efnisorð
Efnisorð
Höfundur
Efnisorð
Lýsing á handriti
Blaðefni
Pappír.
Blaðfjöldi
i + 134 + i blöð ( 162 mm x 100 mm ).
Skrifarar og skrift
Ein hönd ; Skrifari:
Uppruni og ferill
Uppruni
Ísland, um 1830.
Ferill
ÍB 146-155 8vo frá Marteini Jónssyni gullsmið, 1859.
Kristín Ísleifsdóttir og Bergþóra Jónsdóttir rita báðar nöfn sín í handritið.
Aðföng
Landsbókasafn keypti árið 1901 handritasafn Hins íslenska bókmenntafélags, Kaupmannahafnardeildar (ÍB) og Reykjavíkurdeildar (ÍBR).
Aðrar upplýsingar
Skráningarferill
Skráning Páls Eggerts Ólasonar á handritinu er aðgengileg í ritinu Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins, 3. bindi, bls. 37-38.
Halldóra Kristinsdóttir frumskráði, 21. október 2015.
Notaskrá
Höfundur | Titill | Ritstjóri / Útgefandi | Umfang |
---|---|---|---|
Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins | ed. Páll Eggert Ólason [et al.] | 1918-1937; I-III |