Skráningarfærsla handrits
ÍB 106 8vo
Handrit hefur ekki verið myndað stafrænt
Predikanir ósamstæðar; Ísland, 1800-1900
Nafn
Hallgrímur Jónsson
Fæddur
1780
Dáinn
1836
Starf
Djákni
Hlutverk
Höfundur; Skrifari; Eigandi; Nafn í handriti
Nafn
Stefán Þórarinsson
Fæddur
1783
Dáinn
28. febrúar 1849
Starf
Prestur
Hlutverk
Skrifari
Nafn
Björn Björnsson ; Bóka-Björn ; Garða-Björn ; Bessastaða-Björn
Fæddur
25. ágúst 1822
Dáinn
6. maí 1879
Starf
Útvegsbóndi; Hreppsstjóri; Bókbindari
Hlutverk
Gefandi; Eigandi; Skrifari; Höfundur; Bréfritari
Tungumál textans
Íslenska
Innihald
1
Predikanir ósamstæðar
Aths.
Blöð 32-43 með hendi Hallgríms djákna Jónssonar, blöð 44-68 með hendi síra Stefáns Þórarinssonar á Skinnastöðum
Efnisorð
Lýsing á handriti
Blaðefni
Pappír.
Blaðfjöldi
68 blöð (170 mm x 105 mm).
Skrifarar og skrift
Uppruni og ferill
Uppruni
Ísland á 19. öld.
Ferill
ÍB 106-108 8vo, frá Birni Björnssyni á Breiðbólstöðum.
Aðrar upplýsingar
Skráningarferill
Halldóra Kristinsdóttir yfirfór skráningu, 18. maí 2012 ; Íris Alda Ísleifsdóttir frumskráði, 26. júlí 2011 ; Handritaskrá, 3. b. ; Átaksverkefni 2011.