Skráningarfærsla handrits
ÍB 68 8vo
Skoða myndirSamtíningur; Ísland, 1700-1890
Safn af ýmsum ljóðmælum Tíðavísur, ljóðabréf, gamankvæði, háttalyklar, sumt defekt Ísl Bókm. fél. frá O Briem 8.12. 57 (1r)
Innihald
Ósamstæður kvæðatíningur. Nafngreindir höfundar: Séra Þórarinn Jónsson, Sigurður skáldi Jónsson, Þorlákur Guðbrandsson, séra Þorlákur Þórarinsson (eitt kvæði eiginhandarrit), Látra-Björg, (með hendi ólafs Eyjólfssonar á Laugalandi), Árni Böðvarsson, Benedikt assessor Gröndal, séra Jón Þorláksson, Jón Johnsoníus, Eggert Ólafsson, Sigurður Sýslumaður Pétursson, séra Páll skáldi Jónsson, Þorsteinn Stúdent Oddsson, (mansöngvar tveir fyrir Fástusrímum), Hallgrímur Jónsson (mansöngur einn úr Tútusrímum), Jón Espólín, (Kenusríma), séra Einar H.s. (kálvísur), Sveinn lögmaður Sölvason, séra Magnús Einarsson, Sr. G. S. s., Sigfús Jónsson; hér er og um málrúnir.
Lýsing á handriti
Pappír
Teikning: 2r
Óbundið
Uppruni og ferill
Frá Ólafi G. Briem 8. desember 1857
Aðrar upplýsingar
Athugað fyrir myndatöku 27. júní 2011. Nokkur kver saumuð með hrosshári.
Myndað í júlí 2011.
Myndað fyrir handritavef í júlí 2011.
Notaskrá
Höfundur | Titill | Ritstjóri / Útgefandi | Umfang |
---|---|---|---|