Handrit.is
 

Skráningarfærsla handrits

ÍB 60 8vo

Handrit hefur ekki verið myndað stafrænt

Jónsbók; Ísland, 1600

Nafn
Guðmundur Illugason 
Dáinn
1617 
Starf
 
Hlutverk
Skrifari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Halldóra Kristinsdóttir 
Fædd
28. mars 1983 
Starf
 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Íris Alda Ísleifsdóttir 
Fædd
1988 
Starf
 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar
Tungumál textans
Íslenska

Innihald

1
Jónsbók
Aths.

Jónsbók með réttarbótum, stóradómi, hjónabandsskipan Friðriks annars og dómum nokkrum

Vantar titilblað og def. aftan

Notaskrá

Alþingisbækur Íslands I, 1570-1581 bindi I s. 12

Alþingisbækur Íslands bindi II s. 24

Alþingisbækur Íslands bindi III s. 29, 66, 114

Diplomatarium Islandicum bindi II s. 71, 85, 199, 212, 221, 233, 237.

Stefán Karlsson: Halldór Guðmundsson, norðlenzkur maður

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
490 blaðsíður (136 mm x 86 mm).
Skrifarar og skrift

Ein hönd ; Skrifari:

Guðmundur Illugason

Band

Skinnband (nýtt).

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland um 1600.
Ferill

Frá Birni Gíslasyni í Búlandsnesi 1857. Á bls. 390 hefir Sigurður Hannesson á Giljá getið þess 1699, að hann hafi fengið hdr. frá Hallgrími Bjarnasyni.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Halldóra Kristinsdóttir yfirfór skráningu, 7. maí 2012 ; Íris Alda Ísleifsdóttir frumskráði, 22. júlí 2011 ; Handritaskrá, 3. b. ; Átaksverkefni 2011.

Notaskrá

HöfundurTitillRitstjóri / ÚtgefandiUmfang
Alþingisbækur Íslands I, 1570-15811912-1914; I
Alþingisbækur Íslands II, 1582-15941915-1916; II
Alþingisbækur Íslands III, 1595-16051917-1918; III
Diplomatarium Islandicum: Íslenzkt fornbréfasafn, sem hefir inni að halda bréf og gjörnínga, dóma og máldaga, og aðrar skrár, er snerta Ísland eða Íslenzka menned. Jón Sigurðsson1857-1972; I-XVI
Stefán Karlsson„Halldór Guðmundsson, norðlenzkur maður“, s. 83-107
« »