Handrit.is
 

Skráningarfærsla handrits

ÍB 40 8vo

Skoða myndir

Rímur af Böðvari Bjarka; Ísland, 1845

Nafn
Svanur Jónsson 
Fæddur
19. mars 1821 
Dáinn
19. janúar 1848 
Starf
Léttadrengur; Flakkari 
Hlutverk
Ljóðskáld 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Jón Jónsson ; Borgfirðingur ; bókabéus 
Fæddur
30. september 1826 
Dáinn
20. október 1912 
Starf
Lögregluþjónn 
Hlutverk
Skrifari; Eigandi; Gefandi; Viðtakandi; Heimildarmaður; Bréfritari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Sigríður Hjördís Jörundsdóttir 
Fædd
9. júní 1968 
Starf
 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Eva Kamilla Einarsdóttir 
Fædd
1979 
Starf
 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar
Tungumál textans
Íslenska

Innihald

1
Rímur af Böðvari Bjarka
Upphaf

Ný upprunnin dagur dýr / dýrð vill auka sína ...

Aths.

12 rímur

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
35 blöð (168 mm x 107 mm).
Skrifarar og skrift

Ein hönd ; Skrifari:

Óþekktur skrifari.

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland 1845.
Aðföng

ÍB 40-45 8vo frá Jóni Borgfirðingi 1856.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Sigríður Hjördís Jörundsdóttir yfirfór skráningu 21. mars 2012 ; Eva Kamilla Einarsdóttir frumskráði, 25.júlí 2011; Handritaskrá, 2. b. ; Átaksverkefni 2011.
« »