Handrit.is
 

Skráningarfærsla handrits

ÍB 37 8vo

Skoða myndir

Samtíningur; Ísland, 1840

Nafn
Hallgrímur Pétursson 
Fæddur
1614 
Dáinn
27. október 1674 
Starf
Prestur 
Hlutverk
Ljóðskáld; Höfundur; Skrifari; Nafn í handriti  
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Jón Bjarnason 
Fæddur
1560 
Dáinn
1634 
Starf
Prestur 
Hlutverk
Höfundur; Ljóðskáld; Compiler; Þýðandi 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Magnús Einarsson 
Fæddur
13. júlí 1734 
Dáinn
29. nóvember 1794 
Starf
Prestur; Skáld 
Hlutverk
Skrifari; Ljóðskáld 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Gunni Hallsson Hólaskáld 
Fæddur
1465 
Dáinn
1545 
Starf
Bóndi 
Hlutverk
Ljóðskáld 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Gunnar Pálsson 
Fæddur
2. ágúst 1714 
Dáinn
2. október 1791 
Starf
Prestur; Skáld; Rektor 
Hlutverk
Fræðimaður; Höfundur; Ljóðskáld; Skrifari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Páll Jónsson Vídalín 
Fæddur
1667 
Dáinn
18. júlí 1727 
Starf
Lögmaður; Attorney 
Hlutverk
Eigandi; Höfundur; Ljóðskáld; Nafn í handriti  
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Björn Jónsson 
Fæddur
1574 
Dáinn
28. júní 1655 
Starf
Bóndi; Lögréttumaður 
Hlutverk
Höfundur; Ljóðskáld; Skrifari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Hjörleifur Þórðarson 
Fæddur
21. apríl 1695 
Dáinn
27. maí 1786 
Starf
Prestur 
Hlutverk
Ljóðskáld; Þýðandi 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Þórður Magnússon 
Starf
 
Hlutverk
Ljóðskáld 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Benedikt Magnússon Bech 
Fæddur
1674 
Dáinn
7. maí 1719 
Starf
Sýslumaður 
Hlutverk
Eigandi; Ljóðskáld; Höfundur 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Sigurður Pálsson 
Dáinn
1720 
Starf
 
Hlutverk
Ljóðskáld 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Stefán Ólafsson 
Fæddur
1619 
Dáinn
29. ágúst 1688 
Starf
Prestur 
Hlutverk
Þýðandi; Ljóðskáld 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Einar Jónsson 
Fæddur
1616 
Dáinn
1696 
Starf
Prestur 
Hlutverk
Eigandi 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Bjarni Gizurarson 
Fæddur
1621 
Dáinn
1712 
Starf
Prestur 
Hlutverk
Ljóðskáld; Þýðandi 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Finnur Magnússon 
Fæddur
27. ágúst 1781 
Dáinn
24. desember 1847 
Starf
Leyndarskjalavörður; Prófessor 
Hlutverk
Höfundur; Eigandi; Fræðimaður; Skrifari; Bréfritari; Viðtakandi; Ljóðskáld 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Eufemía Benediktsdóttir 
Starf
 
Hlutverk
Ekki vitað 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Högni Bárðarson 
Fæddur
1700 
Dáinn
1800 
Starf
Kaupamaður; Skáld 
Hlutverk
Ljóðskáld 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Þorkell Pálsson 
Starf
 
Hlutverk
Ljóðskáld 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Jón Jónsson ; yngri ; lærði 
Fæddur
28. ágúst 1759 
Dáinn
4. september 1846 
Starf
Prestur 
Hlutverk
Skrifari; Ljóðskáld; Viðtakandi; Höfundur; Bréfritari; Þýðandi 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Guðmundur Erlendsson 
Fæddur
1595 
Dáinn
21. mars 1670 
Starf
Prestur 
Hlutverk
Ljóðskáld; Höfundur 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Gunnlaugur Snorrason 
Fæddur
1713 
Dáinn
1. október 1796 
Starf
Prestur 
Hlutverk
Ljóðskáld 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Oddur Einarsson 
Fæddur
21. ágúst 1559 
Dáinn
28. desember 1630 
Starf
Biskup 
Hlutverk
Höfundur; Þýðandi; Viðtakandi; Bréfritari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Jón Salómonsson 
Dáinn
1667 
Starf
 
Hlutverk
Ekki vitað 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Erlendur Gunnarsson 
Fæddur
1691 
Dáinn
1730 
Starf
Klausturhaldari; Bóndi 
Hlutverk
Höfundur 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Þórður Þorleifsson 
Fæddur
1668 
Dáinn
1738 
Starf
Klausturhaldari 
Hlutverk
Höfundur 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Jón Guðmundsson ; lærði 
Fæddur
1574 
Dáinn
1658 
Starf
Málari; Tannsmiður 
Hlutverk
Höfundur; Ljóðskáld; Fræðimaður 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Jón Magnússon 
Fæddur
1566 
Dáinn
15. nóvember 1641 
Starf
Sýslumaður 
Hlutverk
Eigandi; Skrifari; Bréfritari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Ólafur Eyjólfsson 
Fæddur
24. nóvember 1787 
Dáinn
31. janúar 1858 
Starf
 
Hlutverk
Skrifari; Ljóðskáld; Höfundur 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Jón Jónsson ; Borgfirðingur ; bókabéus 
Fæddur
30. september 1826 
Dáinn
20. október 1912 
Starf
Lögregluþjónn 
Hlutverk
Skrifari; Eigandi; Gefandi; Viðtakandi; Heimildarmaður; Bréfritari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Sigríður Hjördís Jörundsdóttir 
Fædd
9. júní 1968 
Starf
 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Sigrún Guðjónsdóttir 
Fædd
14. júní 1946 
Starf
Handritavörður 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar

Innihald

1(1r-3r)
Úr jólaskránni
Titill í handriti

„Úr jólaskránni“

Efnisorð
2(3r-17v)
Orðskviðaklasi
Titill í handriti

„Orðskviðaklasi ortur af sál. síra Hallgrími Péturssyni“

Upphaf

Það er gott að girnast núna …

Efnisorð
3(18r-19v)
Ljóðmæli
Titill í handriti

„Nokkur spakmæli eður orðskviðir fornaldarspekinga, úr latínu í íslensk ljóðmæli snúnir af síra Jóni Bjarnasyni, fyrrum sóknarherra til Presthóla. Með ljúflingslag (lagboði)“

Upphaf

Aldrei er gagnlegt / það eigi vel sómir …

Efnisorð

4(19v-22v)
Spakmæli Grikklandsspekinga
Titill í handriti

„Orðskviðir Grikklandsspekinga, síra J. Bs.“

Upphaf

Semja vildi eg / sjö spekinga …

Efnisorð

5(22v-26v)
Borðsiðir
Titill í handriti

„Borðsiðir Jóhannis Sulpicii, í íslensk ljóðmæli settir af síra J. Bs.“

Upphaf

Börnum öllum bjóðum vér …

6(26v-29r)
Hugarfundur
Titill í handriti

„Hugar-fundur kveðinn af síra Magnúsi Einarssyni á Tjörn í Svarfaðardal “

Upphaf

Margt kann buga heims um höllu …

Efnisorð

7(29r-31r)
Vísa
Titill í handriti

„Vísa hundraðmælt“

Upphaf

Tvinnuð núna tals af kró …

Efnisorð
8(31r-33v)
Maríuvísur
Titill í handriti

„Maríuvísur fornaldarmanna “

Upphaf

María móðirin skæra …

Efnisorð
9(33v-34v)
Maríuvísur
Titill í handriti

„Aðrar Maríuvísur“

Upphaf

María! heyr mig háleitt víf …

Efnisorð
10(34v)
Maríuvísur
Titill í handriti

„Maríuvers tvö“

Upphaf

Dýrðarlegast dyggðablóm …

Efnisorð
11(34v-35v)
Maríuvísur
Titill í handriti

„4ðu Maríuljóð“

Upphaf

María meyjan skæra …

Efnisorð
12(35v-37v)
Vísur
Titill í handriti

„Gamlar vísur um Ólaf kóng helga Haraldsson“

Upphaf

Herra kóng Ólaf! …

Efnisorð
13(37v)
Kvæði
Titill í handriti

„Svar hér uppá“

Upphaf

Ólafs helga árnan trú …

Efnisorð

14(38r-41r)
Kvæði
Titill í handriti

„Kvæði um Gunnar á Hlíðarenda kveðið af Gunnari Pálssyni“

Upphaf

Getið er um góðan mann …

Efnisorð

15(41v-42r)
Vísur
Titill í handriti

„Ljóðmæli lögmanns Páls Vídalíns“

Aths.

Lausavísur

Efnisorð
16(42r-42v)
Vísur
Titill í handriti

„Björn á Skarðsá kveður“

Efnisorð
16.1(42r)
Enginn titill
Upphaf

Lætur ekki sig sveit …

Efnisorð
16.2(42v)
Enginn titill
Upphaf

Vald og auður vinna stundum klandur …

Efnisorð
17(42v)
Vísa
Titill í handriti

„Vísa síra Hjörleifs“

Upphaf

Hér sér þú hýr korða börinn …

Efnisorð
18(42v)
Vísa
Titill í handriti

„Ein vísa“

Upphaf

Breið, breið, breiðist fönnum …

Efnisorð
19(42v-44v)
Kvæði
Titill í handriti

„Níu spurningar“

Upphaf

Græskulausa gamanið ber

Aths.

Framan við: nafn höfundar ef til vill með villuletri [A.B.s.?, samanber Lbs 1294 8vo og Lbs 437 8vo].

Efnisorð

20(44v-45r)
Kvæði
Titill í handriti

„Kvæði ort af Þórði Magnússyni “

Upphaf

Funa banda fróns lind …

Efnisorð

21(45v-46r)
Kvæði
Titill í handriti

„2að kvæði“

Upphaf

Yndis mær á grund …

Efnisorð

22(46r-46v)
Vísur
Titill í handriti

„Vísur síra Hallgríms“

Upphaf

Afbragðs matur er ýsan feit …

Efnisorð

23(46v)
Vísur
Titill í handriti

„Vísur B.Ms. Bekk við gifting síra Þórleifs Skaptasonar“

Upphaf

Allt er á bjáti, fundust fyrst …

Efnisorð

24(46v-47v)
Vísur
Titill í handriti

„Vísur Sigurðar Pálssonar til Hamraenda-Jóns “

Upphaf

Kvöð skyldi goldin kvöð á mót …

Efnisorð

25(47v-48r)
Vísur
Titill í handriti

„Þessar vísur vantar í Ölkvæði síra Stefáns Ólafssonar, sem prentað er í Ljóðmælum hans“

Upphaf

Einn er keikur, annar bleikur …

Aths.

Aftan við er athugasemd skrifara.

Efnisorð

26(48r)
Vísa
Titill í handriti

„Þessa vísu vantar í kvæðið: Vandkosin kona. Sjá Ljóðmæli síra Stef.“

Upphaf

Ofvís hin klóka verða má …

Efnisorð

27(48r-48v)
Kvæði
Titill í handriti

„Sr. E.Js.“

Upphaf

Margar grétu meyjarnar á Fróni …

Aths.

Sviga er slegið utan um Sr. og rektor skrifað aftan við fangamarkið með annarri hendi (48r).

Efnisorð

28(48v-52v)
Kvæði
Titill í handriti

„Hátta-lykill ortur af síra Bjarna Gissurssyni “

Upphaf

Fæst mér yndið ástar …

Efnisorð

29(52v-55r)
Kvæði
Titill í handriti

„Nokkur erindi úr öðrum hátta-lykli“

Upphaf

Strönd ljóma linda …

Efnisorð

30(55r-55v)
Kvæði
Titill í handriti

„Kvæði ort af Finni Magnússyni “

Upphaf

Um ögurskorið Ísa frón …

Efnisorð

31(55v-64r)
Bragfræði
Titill í handriti

„Fáeinir rímna-bragar-hættir“

Efnisorð
32(64r-66r)
Ljóðabréf
Titill í handriti

„Sendibréf til Konráðs Konráðssonar“

Upphaf

Elsku sonur, sæll ætíð …

Efnisorð
33(66r-68r)
Ljóðabréf
Titill í handriti

„Sendibréf til Bjargar Einarsdóttur“

Upphaf

Sæl og blessuð sértu, þess ég beiði …

Efnisorð
34(68v-69r)
Vísur
Titill í handriti

„Montaralýsing“

Upphaf

Oflátungar ógna mér …

Efnisorð
35(69r-69v)
Ljóðabréf
Titill í handriti

„Sendibréf til Jóns Þórsteinssonar vestur á Mýrar “

Upphaf

Best þér orni blíðsemdin …

Efnisorð
36(69v)
Vísur
Titill í handriti

„Þrjár vísur“

Upphaf

Uns nábleikur fell ég frá …

Efnisorð
37(70r)
Vísa
Titill í handriti

„Vísa einstök“

Upphaf

Meðan bærast munnur fer …

Efnisorð
38(70r-70v)
Vísur
Titill í handriti

„Vísur austur skrifaðar “

Upphaf

Þér ég ljóða letur bjóða vildi …

Efnisorð
39(70v-72r)
Vísa
Titill í handriti

„Lán með óláni“

Upphaf

Forlögunum fresta má / framar koast eigi …

Efnisorð
40(72r-73r)
Vísur
Titill í handriti

„Til þess er verðskuldar“

Efnisorð

40.1(72r-72v)
Vísa
Upphaf

Til vorkunnar virtu mér …

Efnisorð

40.2(73r)
Vísa
Upphaf

Krit semjara hefnir hér …

Efnisorð

41(73v-74r)
Hér skrifast Gullaldarljóð ort af Högna
Titill í handriti

„Hér skrifast Gullaldarljóð ort af Högna“

Upphaf

Gumnar á gullöldinni …

Efnisorð

42(74r-80r)
Ríma af rómverskum narra
Titill í handriti

„Ein ríma um sendiför rómverska narrans til Grikklands“

Efnisorð
43(80r-92r)
Ríma af Entúlus og Gný
Titill í handriti

„Ríma af Jóakim keisara og Entúlus og Gnýr“

Efnisorð
44(92r-100r)
Ríma um reisu Jóns Guðmundssonar, uppteiknuð 1756
Titill í handriti

„Ríma um reisu Jóns Guðmundssonar, uppteiknuð 1756“

Efnisorð
45(100r-109r)
Ekkjuríma
Titill í handriti

„Ríma af einni ekkju og hennar þremur biðlum“

Efnisorð
46(109r-116v)
Ríma af þremur mönnum
Titill í handriti

„Önnur ríma af öðrum þremur mönnum“

Efnisorð
47(117r-124r)
Ríma af Þorsteini skelk
Höfundur
Titill í handriti

„Ríma af Þórsteini skélk kveðin af stúdíós Jóni Jónssyni á Grund 1782“

Efnisorð
48(124v-145v)
Einvaldsóður
Titill í handriti

„Einvaldsóður, í sex bálkum, um þær fjórar Mónarkíur eður Einvaldsstjórnir, samantekinn 1658 af síra Guðmundi Erlendssyni á Felli“

Efnisorð

49(145v-146v)
Nokkrar vísur um velgjörninga Kristí við oss mennina, ortar af síra Gunnlaugi...
Titill í handriti

„Nokkrar vísur um velgjörninga Kristí við oss mennina, ortar af síra Gunnlaugi Snorrasyni“

Efnisorð
50(146v-147v)
Nöfn patríarkanna
Titill í handriti

„Nöfn patríarkanna“

Upphaf

Adam, Seth, Enos upp ég tel …

Aths.

Nafnavísur úr biblíunni.

Efnisorð
51(147v-148v)
Heklugos 1597
Titill í handriti

„Lítið skrif um eldsuppkomuna í Heklu annó 1597, dag 3ðja janúarí, eftir bréfi herra Odds Einarssonar til síra Böðvars Jónssonar“

Efnisorð
52(148v-152r)
Kötlugos
Titill í handriti

„Skrif síra Jóns Salómonssonar, sóknarprests í Mýrdal og síðan prófasts í Skaptafellssýslu, um hlaupið úr Mýrdalsjökli annó 1660“

Efnisorð
53(152v-154v)
Kötlugos
Titill í handriti

„Um hlaupið úr sama jökli annó 1721“

Aths.

Erlendur Gunnarsson Þykkvabæjarklausturhaldari og Þórður Þórleifsson Kirkjubæjarklausturhaldari.

Efnisorð
54(154v-172v)
Spánverjavígin 1615
Titill í handriti

„Sönn frásaga af spanskra skipbrotum hér við land annó 1615“

Efnisorð

55(172v-174r)
Frásaga um hval í Hvalvatni og prest í Möðrudal
Titill í handriti

„Frásaga um hval í Hvalvatni og prest í Möðrudal“

Efnisorð

56(174r-179r)
Tíðfordríf
Titill í handriti

„Álfheimar eður undirheimar“

Aths.

Á spássíu framan við með annarri hendi: „NB. er úr Tíðsfordríf Jóns lærða.“

Efnisorð

57(179r-181r)
Marmenni
Titill í handriti

„Marmenni“

Efnisorð

58(181r-183v)
Hræðileg historia
Titill í handriti

„Historía, hverja sá loflegi biskup herra Oddur Einarsson hefur látið uppskrifa úr bréfi sýslumanns Jóns Magnússonar á Haga á Barðaströnd, honum tilskrifuðu annó 1606, 25ta apríl“

Efnisorð
59(183v-184v)
Um Ólaf Ingjaldsson
Titill í handriti

„Um Ólaf Ingjaldsson“

Efnisorð

60(184v-192v)
Messulæti í Leirgerðarmessu
Titill í handriti

„Messulæti, á Leirgerðarmessu, sem innfellur á þann dag ársins sem góuþræll heitir, samanhnoðuð af Hugleifi Sjónarsyni. Selst innbundinn tveimur snippingum, ederuð af Gætiseyri við Ímyndufjörð annó 9876“

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
192 blöð (170 mm x 107 mm).
Tölusetning blaða

Gömul blaðsíðumerking 1-384 (1r-192v).

Skrifarar og skrift

Ein hönd ; Skrifari:

Ólafur Eyjólfsson á Laugalandi.

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland 1840?
Aðföng

ÍB 19-37 8vo kemur frá Jóni Borgfirðingi 1855.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Sigríður H. Jörundsdóttir bætti við skráningu 13. ágúst 2015 ; Sigrún Guðjónsdóttir aðlagaði skráningu, 26. mars 2009 ; Handritaskrá, 3. b. ; Sagnanet4. júní 1998
Viðgerðarsaga

Athugað 1997

« »