Handrit.is
 

Skráningarfærsla handrits

ÍB 14 8vo

Skoða myndir

Kristinréttur Árna biskups; Ísland, [1740-1750?]

Nafn
Páll Sveinsson 
Fæddur
1704 
Dáinn
16. janúar 1784 
Starf
Djákni 
Hlutverk
Skrifari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Sigurður Brynjólfsson Sívertsen 
Fæddur
2. nóvember 1808 
Dáinn
24. maí 1887 
Starf
Prestur 
Hlutverk
Eigandi; Gefandi; Skrifari; Höfundur 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Sigrún Guðjónsdóttir 
Fædd
14. júní 1946 
Starf
Handritavörður 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar
Tungumál textans
Íslenska

Innihald

(1r-37v)
Kristinréttur Árna biskups
Titill í handriti

„Hér hefur upp kristinrétt Árna Þorlákssonar“

Skrifaraklausa

„Register (37v)“

Aths.
  • Textinn er hér ekki í heild
  • Efni vantar

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Vatnsmerki.

Blaðfjöldi
40 blöð (213 mm x 80 mm) Auð blöð: 38-40.
Umbrot
Griporð.
Skrifarar og skrift

Ein hönd ; Skrifari:

[Páll Sveinsson djákni]

Band

Pappi.

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland [1740-1750?]

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Sigrún Guðjónsdóttir lagaði skráningu, 14. ágúst 2009 ; Handritaskrá, 3. b. ; Sagnanet 23. mars 1999
Viðgerðarsaga

Athugað 1999

viðgert

« »