Skráningarfærsla handrits
ÍB 513 4to
Handrit hefur ekki verið myndað stafrænt
Saga af einum málara; Ísland, 1880
Nafn
Jón Jónsson ; Borgfirðingur ; bókabéus
Fæddur
30. september 1826
Dáinn
20. október 1912
Starf
Lögregluþjónn
Hlutverk
Skrifari; Eigandi; Gefandi; Viðtakandi; Heimildarmaður; Bréfritari
Tungumál textans
Íslenska
Innihald
1
Saga af einum málara
Titill í handriti
„Historja af Einum Málara“
Efnisorð
2
Kára saga Kárasonar
Titill í handriti
„Sagann af Kára Kárasyni“
Efnisorð
Lýsing á handriti
Blaðefni
Pappír.
Blaðfjöldi
8 + 36 blöð (194 mm x 158 mm).
Skrifarar og skrift
Ein hönd ;
Óþekktur skrifari.
Uppruni og ferill
Uppruni
Ísland um 1880.
Ferill
ÍB 495-520 4to er komið til Bókmenntafélagsins smám saman á árunum 1895-1912 frá Jóni Borgfirðingi.
Aðrar upplýsingar
Skráningarferill
Sigríður Hjördís Jörundsdóttir yfirfór skráningu 12. mars 2012 ; Eva Kamilla Einarsdóttir frumskráði, 21.júlí 2011; Handritaskrá, 2. b. ; Átaksverkefni 2011.