Skráningarfærsla handrits

ÍB 489 4to

Skjöl ; Ísland, 1872

Tungumál textans
íslenska

Innihald

1
Jarðaskjöl
Athugasemd

Frá Helga Sigurðssyni, ásamt bréfi hans til bmf.

Uppskriftir hans af 2 bréfum um Jörfa og Hraunhafnarbakka 1512-32 og 1384 (pr. í Dipl. Isl.).

2
Bragarhættir rímna og örnefni
Athugasemd

Tal og ættir rímnabragarhátt. Aftan við liggur bl., "Örnefni nokkur að Helgafelli," skýrsla Einars Gíslasonar til Árna Magnússonar 1703 (pr. í safni t. s. Ísl. II.).

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
8 blöð (207 mm x 170 mm).
Skrifarar og skrift
Ein hönd að mestu ;

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland um 1872.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Sigríður Hjördís Jörundsdóttir yfirfór skráningu 6. mars 2012 ; Eva Kamilla Einarsdóttir frumskráði, 20. júlí 2011; Handritaskrá, 2. b. ; Átaksverkefni 2011.
Lýsigögn
×

Lýsigögn