Handrit.is
 

Skráningarfærsla handrits

ÍB 489 4to

Handrit hefur ekki verið myndað stafrænt

Skjöl; Ísland, 1872

Nafn
Helgi Sigurðsson 
Fæddur
2. ágúst 1815 
Dáinn
13. ágúst 1888 
Starf
Prestur; Málari 
Hlutverk
Eigandi; Fræðimaður 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Árni Magnússon 
Fæddur
13. nóvember 1663 
Dáinn
7. janúar 1730 
Starf
Prófessor 
Hlutverk
Fræðimaður; Höfundur; Skrifari; Ljóðskáld 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Sigríður Hjördís Jörundsdóttir 
Fædd
9. júní 1968 
Starf
 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Eva Kamilla Einarsdóttir 
Fædd
1979 
Starf
 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar
Tungumál textans
Íslenska

Innihald

1
Jarðaskjöl
Aths.

Frá Helga Sigurðssyni, ásamt bréfi hans til bmf.

Uppskriftir hans af 2 bréfum um Jörfa og Hraunhafnarbakka 1512-32 og 1384 (pr. í Dipl. Isl.).

2
Bragarhættir rímna og örnefni
Aths.

Tal og ættir rímnabragarhátt. Aftan við liggur bl., "Örnefni nokkur að Helgafelli," skýrsla Einars Gíslasonar til Árna Magnússonar 1703 (pr. í safni t. s. Ísl. II.).

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
8 blöð (207 mm x 170 mm).
Skrifarar og skrift

Ein hönd að mestu ;

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland um 1872.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Sigríður Hjördís Jörundsdóttir yfirfór skráningu 6. mars 2012 ; Eva Kamilla Einarsdóttir frumskráði, 20.júlí 2011; Handritaskrá, 2. b. ; Átaksverkefni 2011.
« »