Handrit.is
 

Skráningarfærsla handrits

ÍB 480 4to

Handrit hefur ekki verið myndað stafrænt

Commentarius historicus de deligatione arteriarum; Danmörk, 1818-1823

Nafn
Þorleifur Guðmundsson Repp 
Fæddur
6. júlí 1794 
Dáinn
4. desember 1857 
Starf
Fræðimaður; Þýðandi; Kennari 
Hlutverk
Höfundur; Bréfritari; Skrifari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Repp, Nicoline Petrine 
Starf
Húsfreyja 
Hlutverk
Gefandi 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Sigríður Hjördís Jörundsdóttir 
Fædd
9. júní 1968 
Starf
 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Eva Kamilla Einarsdóttir 
Fædd
1979 
Starf
 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar
Tungumál textans
Latína (aðal); Danska

Innihald

1
Commentarius historicus de deligatione arteriarum
Titill í handriti

„Commentarius historicus de deligatione arteriarum“

Aths.

Úrlausn hans við verðlaunaspurningum háskólans í Kaupmannahöfn.

8+46 bls.

Tungumál textans

Danska

2
At undersöge hvorvidt det er nödvendigt, at et Digt oversættes i samme Versart, hvori det er skrevet
Titill í handriti

„At undersöge hvorvidt det er nödvendigt, at et Digt oversættes i samme Versart, hvori det er skrevet“

Aths.

Úrlausn hans við verðlaunaspurningum háskólans í Kaupmannahöfn.

38 bl. skr.

Tungumál textans

Danska

3
Tentamen de ratione inter carmen et metrum
Titill í handriti

„Tentamen de ratione inter carmen et metrum“

Aths.

Úrlausn hans við verðlaunaspurningum háskólans í Kaupmannahöfn.

23 bl.

Tungumál textans

Latína

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
90 blöð (199-217 mm x 164-174 mm).
Skrifarar og skrift

Ein hönd ;

Óþekktur skrifari.

Uppruni og ferill

Uppruni
Danmörk um 1818-1823.
Ferill

Frá ekkju höfundar, Nicoline Petrine Repp, 1870.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Sigríður Hjördís Jörundsdóttir yfirfór skráningu 5. mars 2012 ; Eva Kamilla Einarsdóttir frumskráði, 19.júlí 2011; Handritaskrá, 2. b. ; Átaksverkefni 2011.
« »