Skráningarfærsla handrits

ÍB 471 4to

Samtíningur ; Ísland, 1865-1885

Tungumál textans
íslenska

Innihald

1
Biskupa- og júbilprestatal
Efnisorð
2
Um eldgos á Íslandi
3
Ættliðir nokkurra Fljótshlíðarmanna til að sýna skyldleik núlifandi manna
Titill í handriti

Nokkrir niðurstígandi ættliðir til að sýna skildugleika núlifandi manna

Athugasemd

Allt að mestu með hendi síra Sigurðar B. Sívertsens á Útskálum

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
158 blaðsíður (212 mm x 170 mm).
Skrifarar og skrift
Ein hönd (að mestu) ; Skrifari:

Sigurður Sívertsen

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland um 1865-1885.
Ferill

ÍB 470-471 4to frá Jóni Borgfirðingi.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Halldóra Kristinsdóttir yfirfór skráningu, 5. júlí 2012 ; Íris Alda Ísleifsdóttir frumskráði, 21. júlí 2011 ; Handritaskrá, 2. b. ; Átaksverkefni 2011.
Lýsigögn
×

Lýsigögn