Handrit.is
 

Skráningarfærsla handrits

ÍB 429 4to

Skoða myndir

Postillusálmar og nokkur fleiri andleg kvæði; Ísland, 1767

Nafn
Jón Magnússon ; eldri 
Fæddur
1601 
Dáinn
1675 
Starf
Prestur; Skáld 
Hlutverk
Höfundur; Ljóðskáld; Skrifari; Bréfritari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Björn Halldórsson 
Fæddur
5. desember 1724 
Dáinn
24. ágúst 1794 
Starf
Prestur 
Hlutverk
Höfundur; Skrifari; Ljóðskáld; Þýðandi 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Guðrún Laufey Guðmundsdóttir 
Fædd
26. nóvember 1975 
Starf
Handritavörður 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Halldóra Kristinsdóttir 
Fædd
28. mars 1983 
Starf
 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Íris Alda Ísleifsdóttir 
Fædd
1988 
Starf
 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar
Tungumál textans
Íslenska

Innihald

(1r-150v)
Postillusálmar og nokkur fleiri andleg kvæði
Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
149 blaðsíður (205 mm x 160 mm).
Skrifarar og skrift

Ein hönd ; Skrifari:

Björn Halldórsson

Nótur

Í handritinu eru nótur á eftirfarandi blöðum:

  • Guðs og Maríu barnið blítt (14r-14v)
  • Mín sál í Guði gleður sig (20v)
  • Boðunarhátíðin blessaða (37r-37v)
  • Nútímanótnaskrift (Fylgigögn)
  • Eilíft lof sé eilífum Guði (63r)
  • Eja Guð vor eilífi (69v-70v)
  • Sál mín skal með sinni hressu (101v)
  • Sál mín skal með sinni hressu (Fylgigögn)

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland 1767.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Guðrún Laufey Guðmundsdóttir bætti við skráninguna 27. desember 2018 ; Halldóra Kristinsdóttir yfirfór skráningu, 29. júní 2012 ; Íris Alda Ísleifsdóttir frumskráði, 19. júlí 2011 ; Handritaskrá, 2. b. ; Átaksverkefni 2011.
« »