Skráningarfærsla handrits
ÍB 418 4to
Skoða myndirFljótsdæla saga og Droplaugarsona saga; Ísland, [1825-1830?]
Nafn
Þorgeir Guðmundsson
Fæddur
27. desember 1794
Dáinn
28. janúar 1871
Starf
Yfirkennari; Prestur; Skrifari
Hlutverk
Skrifari; Eigandi; Viðtakandi; Bréfritari
Nafn
Örn Snorrason
Fæddur
31. janúar 1912
Dáinn
1. október 1985
Starf
Kennari; Rithöfundur
Hlutverk
Skrásetjari
Nafn
Sigrún Guðjónsdóttir
Fædd
14. júní 1946
Starf
Handritavörður
Hlutverk
Skrásetjari
Tungumál textans
Íslenska
Innihald
(1r-77v)
Fljótsdæla saga og Droplaugarsona saga
Titill í handriti
„Sagan af Droplaugar-sonum“
Skrifaraklausa
„Þessarar sögu niðurröðun er allt öðruvísi í No. 35 folio, miklu styttri um Gunnar Þiðrandabana og cap. inndeiling öðruvísi - byrjunina vantar þar - en byrjar með Ketil þrim. - No. 35 folio, byrjunin og ætt Þiðranda lengri, líka önnur sögn um Droplaugu (1r)“
Vensl
Uppskrift eftir AM 452 4to
Aths.
- Máske sama sem Njarðvíkinga saga
- Síðari hluta Droplaugarsona sögu er hér aukið við Fljótsdælu (64r-77v)
Efnisorð
Lýsing á handriti
Blaðefni
Pappír
Vatnsmerki
Blaðfjöldi
i + 77 + i blöð (209 mm x 165 mm) Autt blað: 1v
Tölusetning blaða
Gömul blaðsíðumerking 2-152 (2v-77v)
Skrifarar og skrift
Ein hönd ; Skrifari:
[síra Þorgeir Guðmundsson]
Uppruni og ferill
Uppruni
Ísland [1825-1830?]
Aðrar upplýsingar
Skráningarferill
Örn Hrafnkelsson lagaði skráningu fyrir birtingu mynda1. september 2009 ; Sigrún Guðjónsdóttir lagaði skráningu, 29. janúar 2009 ; Handritaskrá, 2. b. ; Sagnanet 27. apríl 1998
Viðgerðarsaga
Athugað 1998