Handrit.is
 

Skráningarfærsla handrits

ÍB 416 4to

Handrit hefur ekki verið myndað stafrænt

Valla-Ljóts saga; Ísland, [1830-1840?]

Nafn
Örn Hrafnkelsson 
Fæddur
11. október 1967 
Starf
Forstöðumaður 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Sigrún Guðjónsdóttir 
Fædd
14. júní 1946 
Starf
Handritavörður 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar
Tungumál textans
Íslenska

Innihald

(1r-11v)
Valla-Ljóts saga
Titill í handriti

„Hér byrjast sagan af Vallnaljót“

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír

Blaðfjöldi
i + 12 + i blöð (220 mm x 176 mm) Autt blað: 12
Umbrot
Griporð 4v-11r
Skrifarar og skrift

Ein hönd

Óþekktur skrifari

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland [1830-1840?]

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Örn Hrafnkelsson lagaði skráningu fyrir birtingu mynda29. júlí 2009 ; Sigrún Guðjónsdóttirlagaði skráningu, 17. apríl 2009 ; Handritaskrá, 2. b. ; Sagnanet 24. apríl 1998
Viðgerðarsaga

Athugað 1998

« »