Handrit.is
 

Skráningarfærsla handrits

ÍB 409 4to

Handrit hefur ekki verið myndað stafrænt

Sannur kristindómur; Ísland, 1730

Nafn
Arndt, Johann 
Fæddur
17. desember 1555 
Dáinn
11. maí 1621 
Starf
Þýskur guðfræðingur 
Hlutverk
Höfundur 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Þorleifur Árnason 
Fæddur
1630 
Dáinn
5. október 1713 
Starf
Prestur; Prófastur 
Hlutverk
Þýðandi 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Hálfdan Einarsson 
Fæddur
20. janúar 1732 
Dáinn
1. febrúar 1785 
Starf
Rektor 
Hlutverk
Skrifari; Höfundur; Nafn í handriti ; Ljóðskáld 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Ásgeir Bjarnason 
Fæddur
1703 
Dáinn
4. ágúst 1772 
Starf
Prestur 
Hlutverk
Skrifari; Ljóðskáld; Eigandi; Safnari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Jón Jónsson ; Borgfirðingur ; bókabéus 
Fæddur
30. september 1826 
Dáinn
20. október 1912 
Starf
Lögregluþjónn 
Hlutverk
Skrifari; Eigandi; Gefandi; Viðtakandi; Heimildarmaður; Bréfritari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Halldóra Kristinsdóttir 
Fædd
28. mars 1983 
Starf
 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Íris Alda Ísleifsdóttir 
Fædd
1988 
Starf
 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar
Tungumál textans
Íslenska

Innihald

1
Sannur kristindómur
Höfundur
Titill í handriti

„Um sannan kristindóm: Önnur bók“

Aths.

Þetta er ekki þýðing síra Þorleifs Árnasonar og því síður eiginhandarrit hans, eins og talið hefir verið; gæti verið þýðing einhverra þeirra, sem Hálfdan Einarsson nefnir (Sciagr. bls. 243-4), og er þetta uppskrifað með hendi Ásgeirs Bjarnasonar

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
516 blaðsíður (195 mm x 145 mm).
Skrifarar og skrift

Ein hönd ; Skrifari:

Ásgeir Bjarnason

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland um 1730.
Ferill

ÍB 408-410 4to frá Jóni Borgfirðingi.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Halldóra Kristinsdóttir yfirfór skráningu, 29. júní 2012 ; Íris Alda Ísleifsdóttir frumskráði, 19. júlí 2011 ; Handritaskrá, 2. b. ; Átaksverkefni 2011.
« »