Skráningarfærsla handrits
ÍB 383 4to
Skoða myndirHuld; Ísland, 1860
Nafn
Geir Vigfússon
Fæddur
25. september 1813
Dáinn
16. júlí 1880
Starf
Fræðimaður
Hlutverk
Skrifari; Bréfritari; Ljóðskáld
Nafn
Sigrún Guðjónsdóttir
Fædd
14. júní 1946
Starf
Handritavörður
Hlutverk
Skrásetjari
Tungumál textans
Íslenska
Innihald
Lýsing á handriti
Blaðefni
Pappír
Blaðfjöldi
i + 27 + i blöð (220 mm x 270 mm). Auð síða: 27v.
Skrifarar og skrift
Ein hönd ; Skrifari:
Uppruni og ferill
Uppruni
Ísland 1860
Ferill
Send frá Geir Vigfússyni 1874.
Aðrar upplýsingar
Skráningarferill
Sigrún Guðjónsdóttir frumskráði 1. apríl 2011 ; Handritaskrá, 2. b.
Viðgerðarsaga
Athugað fyrir myndatöku 4. apríl 2011.
Myndað í apríl 2011.
Myndir af handritinu
Myndað fyrir handritavef í apríl 2011.