Skráningarfærsla handrits

ÍB 379 4to

Uppkast að úrlausn ; Ísland, 1790

Tungumál textans
íslenska

Innihald

Uppkast að úrlausn
Höfundur
Athugasemd

Uppkast að úrlausn á spurningu frá lærdómslistafélaginu, um að búa svo, að sneitt verði sem mest frá útlendum matvælakaupum

Aftan við liggur sálmur (með annarri hendi)

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
197 blaðsíður 4 blöð laus (220 mm x 179 mm).
Skrifarar og skrift
Ein hönd ; Skrifari:

Jón Jónsson

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland um 1790.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Halldóra Kristinsdóttir yfirfór skráningu, 5. júlí 2012 ; Íris Alda Ísleifsdóttir frumskráði, 14. júlí 2011 ; Handritaskrá, 2. b. ; Átaksverkefni 2011.
Lýsigögn
×

Lýsigögn