Skráningarfærsla handrits

ÍB 357 4to

Stórmyndug Kírúrgs þula ; Ísland, 1800

Tungumál textans
íslenska

Innihald

Stórmyndug Kírúrgs þula
Titill í handriti

Su Stórmynduga Chirurgs Þula

Athugasemd

Þ.e. eftirrit af bréfi Jóns Einarssonar læknis til almennings um reglur, er hann setur fyrir því, að sín sé vitjað

Hefir verið í umbúðum um bók og því mjög skaddað

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
1 blað (324 mm x 206 mm).
Skrifarar og skrift
Ein hönd ; Skrifari:

Óþekktur skrifari

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland um 1800.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Halldóra Kristinsdóttir yfirfór skráningu, 5. júlí 2012 ; Íris Alda Ísleifsdóttir frumskráði, 13. júlí 2011 ; Handritaskrá, 2. b. ; Átaksverkefni 2011.
Lýsigögn
×

Lýsigögn